Spenningur í kringum Árna Johnsen
21. janúar, 2007

Kjörnefnd Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi leggur til að sex efstu sæti framboðslista Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi verði skipuð í samræmi við niðurstöðu prófkjörs flokksins þann 11. nóvember síðastliðinn. �?rátt fyrir það er talið hugsanlegt að breytingartillaga komi fram og gætir nokkurs spennings á meðal sjálfstæðismanna í kjördæminu vegna þessa.

Alls greiddu 5.814 manns atkvæði í prófkjöri sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi. Gild atkvæði voru 5.461 og niðurstaðan þessi:

1. Árni M. Mathiesen með 2.659 atkvæði.
2. Árni Johnsen með 2.302 atkvæði.
3. Kjartan �?lafsson með 1.578 atkvæði.
4. Björk Guðjónsdóttir með 2.112 atkvæði.
5. Unnur Brá Konráðsdóttir með 2.592 atkvæði.
6. Drífa Hjartardóttir með 2.965 atkvæði.

Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst