Spila á sterku áhugamannamóti á Spáni

Þrír af bestu og efnilegustu kylfingum golfklúbbs Vestmannaeyja eru að leika þessa stundina á sterku áhugamannamóti Global junior golf á Serena. Eftir fyrsta hring leiðir Lárus Garðar Long á 73 höggum. Daníel Ingi Sigurjónsson lék á 74 höggum og Nökkvi Snær Óðinsson lék á 79 höggum. Erfiðar aðstæður voru á vellinum í dag mikill vindur.

Það verur mjög gaman að fylgjast með þessum frábærum kylfingum næstu 2 daga. Hægt er að fylgjast með stöðunni næstu daga hérna.

Nýjustu fréttir

Sýningin Geological Rhapsody opnar á morgun
Nýtt fyrirkomulag í Uppbyggingarsjóði Suðurlands
Íþróttahátíð ÍBV í kvöld
Bærinn niðurgreiðir heimsendan mat um 53%
Sigurður Guðmundsson á Hljómey í ár
Jákvæðar umræður um Eyjagöng á Hvolsvelli
Eyjakona og drottning íslenskrar knattspyrnu
Bæjarstjórnarfundur í beinni
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.