Aðfaranótt 14. október var lögreglu tilkynnt um líkamsárás við heimahús hér í bæ og fylgdi tilkynningunni að maður hafi verið stunginn í bakið með glerbroti. Á vettvangi var maður sem grunaður var um verknaðinn handtekinn en hann var jafnframt grunaður um að hafa brotið rúðu í útidyrahurð í sama húsi.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst