Fram kemur á Vísi.is að maðurinn hafi ekki fyrr verið laus en hann gekk yfir götuna og stal veski í verslun og tók að eyða úr því ótæpilega þartil hann var handtekinn á ný og yfirheyrður. Að því loknu hætti Selfosslögreglan ekki á neitt, heldur skilaði manninum aftur til Reykjavíkur og er hann nú sterklega grunaður um að hafa stolið veski veski af erlendum ferðamanni í hótelmóttöku í Reykjavík í nótt.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst