�?�?au komu hingað um þrjúleytið í nótt, mölvuðu rúðu á aðalhurðinni og komust þannig inn. Síðan létu þau greipar sópa og stálu meðal annars um 15 til 20 kartonum af tóbaki, gosi og samlokum,�? segir Bergur Sveinbjörnsson eigandi Landvegamóta.
Bergur segist vera orðinn vanur uppákomum sem þessum. �?Frá því rekstur Landvegamóta hófst hef ég lent í svo mörgum innbrotsþjófum að ég hef ekki orðið tölu á þeim. �?að hefur meira að segja komið fyrir að sömu aðilar komi oftar en einu sinni. Oftast tekst þó að góma þjófana og í þetta skiptið hjálpaði Selfosslögregla til við það,�? segir hann.
Ungmennin játuðu á sig brotin við yfirherslu og hefur verið sleppt úr haldi lögreglu. �?au voru á leið frá Fáskrúðsfirði til Reykjavíkur, samkvæmt lögreglu.Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst