Starfið í Landakirkju fer aftur af stað
Mynd: Landakirkja.is

Starfið í Landakirkju hefur göngu sína á ný að loknu jólafríi. Æskulýðsfundir hjá Æskulýðsfélagi Landakirkju og KFUM og K hefjast sunnudaginn 6. janúar og krakkaklúbbarnir 1T2, 3T4 og TTT miðvikudaginn 9. janúar. Fyrsti sunnudagaskóli ársins verður á dagskrá sunnudaginn 13. janúar. Kirkjustarf fatlaðara fer svo af stað mánudaginn 14. janúar. Tímasetningar eru sem hér segir.

1T2
Miðvikudagar kl. 15:30 – 16:20

3T4
Miðvikudagar frá kl. 16.30 – 17.20

TTT
Miðvikudagar frá kl. 14.40 – 15.30

Kirkjustarf fatlaðra
Annan hvern mánudag frá kl. 17.00-18.00

Æskulýðsfélag Landakirkju og KFUM og K í Vestmannaeyjum
Sunnudagskvöld frá kl. 20.00 – 21.30
Opin hús í safnaðarheimilinu frá 20.00 – 21.00

Nýjustu fréttir

Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Heilsuefling starfsfólks fær aukið vægi
Handhafar Fréttapýramída 1992-95
ÍBV sækir ÍR heim
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.