Stebbi og Eyfi í Hallarlundi í kvöld
31. mars, 2012
Félagarnir Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson munu skemmta í Hallarlundi í
kvöld, laugardagskvöld. Tónleikar þeirra hefjast klukkan 22:00 og standa fram eftir kvöldi. Þeir félagar sendu frá sér geisladiskinn Fleiri notalegar ábreiður fyrir síðustu jól og fylgja nú útgáfunni eftir með tónleikahaldi víðs vegar um landið.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst