Tveir leikir fara fram í Olísdeild kvenna í dag. Báðir hefjast þeir klukkan 14.00. Annars vegar mætast Grótta og ÍR og hins vegar er það viðureign Hauka og ÍBV að Ásvöllum.
ÍBV hefur átt erfitt uppdráttar það sem af er ári og er enn án stiga á árinu og vermir enn næstneðsta sæti deildarinnar. Haukaliðið er í þriðja sætinu með 20 stig á móti 6 stigum ÍBV.
Leikir dagsins:
lau. 01. feb. 25 | 14:00 | 14 | Hertz höllin | Grótta – ÍR | – | |||
lau. 01. feb. 25 | 14:00 | 14 | Ásvellir | Haukar – ÍBV | – |
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst