Stelpurnar mæta KR í dag
18. ágúst, 2015
Í dag klukkan 18:00 sækja Eyjastelpur KR-inga heim á Alvogenvöllinn. Liðin mættust í byrjun júní á Hásteinsvelli þar sem ÍBV hafði betur 6-0. ÍBV er í 5. sæti deildarinnar með 22 stig en KR er í því áttunda með sex stig.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst