ÍBV stelpurnar mæta liði Hauka í íþróttamiðstöðinni í kvöld í 7. umferð Olís deildar kvenna. Áhorfendabann er enn í gildi en leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 sport. Flautað verður til leiks klukkan 18:00.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst