Stórsigur hjá KFS á útivelli
KFS hélt voninni lifandi um að komast í úrslitakeppni 3. deildar með stórsigri á Hvíta riddaranum á útivelli í gær. Eyjamenn unnu 0:4 en staðan í hálfleik var 0:2. Mörkin gerðu þeir Friðrik Már Sigurðsson, Davíð Egilsson og Stefán Björn Hauksson en eitt marka KFS var sjálfsmark. Ekkert nema sigur kom til greina hjá Eyjamönnum sem eiga nú þrjá leiki eftir í B-riðli.

Nýjustu fréttir

Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.