Einn þjófnaður var tilkynntur lögreglu um helgina en um var að ræða þjófnað á reiðhjóli sem stolið var í Herjólfsdal. Hjólið fannst reyndar skömmu seinna við Þórsheimilið og var þá búið að stórskemma það.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst