Stóru málin þrjú – Við þurfum lausnir sem henta okkur
24. mars, 2022

Sátt um samgöngur
Við eigum allt okkar undir samgöngunum. Það sést vel núna í endalausum vetrarlægðum þegar matvöruverslanir standa hálf tómar milli vörusendinga og ekki er hægt að treysta á að Herjólfur gangi alla daga. Hluti af vandanum er hin óviðráðanlega náttúra en það verður að segjast að hluti er líka heimatilbúinn. Vafi leikur á um hvort vikt hafi verið í hagsmunagæslunni undanfarið og ekki hefur verið sátt um málefni Herjólfs

Hér áður, með kröftugri hagsmunagæslu leystum við vandamál í samgöngum. Þegar til stóð að hafa flugvöllinn lokaðan á laugardögum eitt sinn var því mótmælt harkalega og úr varð að hætt var við lokunina. Á síðasta kjörtímabili var jafn ljóst og nú að enginn hér innanlands bjó yfir búnaði til að halda Landeyjahöfn opinni í samræmi við lágmarks væntingar og sótti þá bærinn hæfa aðila erlendis frá í verkið.

Það þarf fyrst og fremst sátt um samgöngur og líklega næst hún ekki nema að öðrum verið gefið tækifæri til að fara með ferðina.

Heilbrigðismál í samræmi við þjónustuþörf
Heilbrigðisþjónusta við unga sem aldna í Vestmannaeyjum er að mestu rekin frá Selfossi. Stærstu ákvarðanirnar eru teknar þar og þörfin er metin þaðan. Við upplifum sama vanda í þessum málum og flestir á Suðurlandi því það hefur sýnt sig, á jafn stóru landssvæði sem Suðurlandið er að svona kerfi getur ekki verið skilvirkt. Boðleiðirnar eru langar og hægar. Við erum í raun á sama stað og við vorum í samgöngunum áður en við tókum við rekstri Herjólfs. Við höfðum lítið sem ekkert um ástandið að segja.

Ég held að meiri aðgengi að einkarekinni þjónustu hér í Eyjum eins og Sjálfstæðisflokkurinn hefur talað fyrir undanfarið gæti verið einhvers konar lausn á þessum vanda. Slíkt kerfi gengur út á að tiltekið fjármagn frá ríkinu fylgir hverjum sjúkling á ári sem greiði fyrir þá þjónustu sem sjúklingurinn þarf, í stað þess að spítalinn fái fjármagn áætlað fyrir heildina. Þetta skapar raunverulega hvata í kerfið til að afkasta betur. Þetta gæti opnað á að skurðstofan hér opni og þar fari fram tilteknar aðgerðir sem og fæðingarþjónusta.

Græna orkan og aðgengið
Við höfum sannarlega fundið fyrir hve raforkuflutningskerfið hér á Íslandi er viðkvæmt í vetrarlægðunum. Í ofan á lag er löngu kominn tími á nýja línu yfir lögin og varaflið, sem þó hefur verið bætt nýlega, er af skornum skammti.

Ég tel að lausnin í þessum efnum sé nær okkur en við áttum okkur á. Ef raunveruleg orkuskipti eiga að eiga sér stað tel ég réttast að nýta orkuna hér í kring frekar en að sækja hana yfir lögin. Það yrði alltaf ódýrara fyrir sameiginlega sjóðinn ef við gætum virkjað sjálf hér í kring. Þróun í þessum lausnum hefur verið ótrúleg undanfarin 20-30 ár og einkennast ekki aðeins af risavöxnum vindmyllum og föstum sjávarfallavirkjum. Lausnin hér væri t.d. að vera með færanlegan sjávarfallavirkjun sem staðsetja mætti víða hér í kring og draga svo í land þegar veður eru vond. Gerðar hafa verið velheppnaðar tilraunir með eina slíka á Orkneyjum norður af Skotlandi en þannig virkjun getur séð 4000 heimilum fyrir rafmagni og því feiki nóg til að útvega heimilum hér orku og tryggja góðan forða af varaafli.

26. mars nk. er prófkjör Sjálfstæðismanna hér í Eyjum og óska ég eftir stuðningi þínum í 3. sæti á lista flokksins fyrir komandi kosningar. Við þurfum að hugsa í lausnum sem henta okkur sem hér búa.

Gísli Stefánsson
Æskulýðsfulltrúi og tónlistarkennari

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida EF 3 Tbl 25
3. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Vsv Logo Blue Vsv
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst