Suðurlandsslagur á Selfossi
7. nóvember, 2015
Í dag klukkan 16:00 verður sannkallaður suðurlandsslagur í Handbolta þegar Selfoss tekur á móti ÍBV. Lið Selfoss fór virkilega vel af stað í deildinni og eru þær með tólf stig í sjötta sæti en stutt er á milli efstu liðanna en ÍBV er í öðru sæti með sextán stig en hafa leikið leik meira. Lið ÍBV hefur átt erfitt uppdráttar í síðustu tveimur leikjum og tapað þeim stórt.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst