Tólfta umferð Olís deildar kvenna klárast í dag með tveimur viðureignum. Á Selfossi taka heimamenn á móti ÍBV í sannkölluðum Suðurlandsslag. Selfoss er í fjórða sæti með 9 stig en Eyjaliðið er í næstneðsta sæti með 6 stig.
Leikurinn á Selfossi hefst klukkan 14.30 í dag.
Leikir dagsins:
sun. 19. jan. 25 | 13:30 | 12 | Heklu Höllin | SMS/SÁR | Stjarnan – Grótta | – | ||
sun. 19. jan. 25 | 14:30 | 12 | Set höllin | ÁRM/ÞHA | Selfoss – ÍBV | – |
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst