Sunnlendingar töpuðu naumlega
19. febrúar, 2007

Leikurinn var æsispennandi og stuðningsmenn beggja liða vel með á nótunum.

Staðan eftir fyrsta leikhluta 15-20 fyrir ÍR en Sunnlendingar unnu annan leikhluta 19-16. ÍR hafði betur í þriðja leikhluta, 23-26 en þrátt fyrir góðan endasprett tókst liði Hamars/Selfoss ekki að ná yfirhöndinni.

Byrd var atkvæðamestur í liði Hamars/Selfoss með 24 stig, 15 fáköst og 8 stoðsendingar.

Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst