�?orvaldur Guðmundsson, forseti bæjarstjórnar Árborgar, segir enn óákveðið hvað sveitarfélagið hyggist gera með húsnæðið. �?Meirihlutinn telur jákvætt fyrir sveitarfélagið að eiga þetta. Húsið er inni á miðbæjarsvæði, en vinna á vegum sveitarfélagsins við gerð framtíðar deiliskipulagstillögu af því svæði er nú á lokastigi. �?að er mikilvægt fyrir skipulag og uppbyggingu þessa svæðis að sveitarfélagið eignist þann hluta Austurvegar 2a sem er til sölu,�? segir �?orvaldur í samtali við Sunnlenska og útlokar ekki að húsnæðið verði rifið, allt sé opið að svo stöddu.
Hluti Austurvegar 2b sem um ræðir er í eigu feðganna Gunnars B. Guðmundssonar og Elvars Gunnarssonar. Hinn hluti hússins, sem hýsir Jarðskjálftamiðstöð Háskóla Íslands, er í eigu sveitarfélagsins.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst