Sýni skiluðu sér ekki í rannsók fyrr en tveimur dögum seinna

Komið hefur í ljós að sýni sem tekin voru mánudaginn 14. febrúar skiluðu sér ekki á rannsóknarstofu veirufræðinnar í Reykjavík fyrr en 16. febrúar. Sýnin eru núna á leið í vinnslu og er svara að vænta í dag eða á morgun. Fólk þarf ekki að mæta í nýja sýnatöku og ef jákvætt þá er einangrun talin frá sýnatökudegi. Við hörmum þessa töf á niðurstöðum.

Sýnatökur um helgina
Áfram er mikið um covid smit og sýnatökur og verða sýnatökur á sunnudaginn kl  9:30 við heilsugæsluna.

Heilsugæslan í Vestmannaeyjum

Nýjustu fréttir

Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.