Athafnafólkið Einar Birgir Baldursson og Íris Sif Hermannsdóttir hafa í mörgu að snúast en hjónin reka lítið fjölskyldufyrirtæki undir nafninu Eyjatours sem hefur verið starfandi í sjö ár. „Við erum með persónulegar leiðsöguferðir auk þess að við bjóðum upp á private ferðir. Vinsælasta ferðin okkar er Puffin and Volcano ferðin“ segir Íris og bætir við að það hafi verið mun meiri traffík í júní en þau áttu von á og eru því mjög bjartsýn á júlí og ágúst. Einar og Íris eru að koma upp sýningu í Herjólfsbæ í Herjólfsdal sem opnar á næsta ári. Þar geta ferðamenn og bæjarbúar
Efni á þessari síðu er aðeins fyrir áskrifendur. Vinsamlegast skráðu þig inn til að lesa meira eða gerast áskrifandi.