„Það er enginn að fylgjast með ölvunarakstri á þessum tíma sólarhrings og enginn að fylgjast með hraðakstri. Það er engin löggæsla á götum Vestmannaeyja á þessum tíma. Það er ástand sem getur ekki viðgengist,” segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, í samtali við Vísi.