Nærri 20 manns sáu ástæðu til að heyra sjónarmið Bjarna og voru reyndar alltof fáir miðað við það að maðurinn er bráðskemmtilegur og skoðanir hans þar að auki mjög tæpitungulausar og í anda byggðastefnu, því málefni sem brennur m.a. á Eyjafólki.
Taldi hann Framsóknarflokkinn eina flokkinn sem treystandi væri til að hafa málefni hinna dreifðu byggða að baráttumáli í næstu kosningum.
Nánar er fjallað um fund Bjarna í Fréttum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst