Takk fyrir mig, yndislega eyja

„Því vil ég segja, takk fyrir mig. Yndislega eyja, ég kem aftur til þín.” Þessi texti er væntanlega í hugum margra sem fóru frá Eyjum eða era að fara frá Eyjum í dag. Þjóðhátíðargestir yfirgefa nú eyjuna einn af öðrum og ganga flutningar til lands vel. Halldór B. Halldórsson setti saman þetta skemmtilega myndband frá […]

„Verður nóg að gera hjá okkur næstu dögum”

default

Það er ekki verið slegið slöku við í makrílvinnslunni hjá Vinnslustöðinni þrátt fyrir að Eyjamenn haldi sína Þjóðhátíð. Rætt er við Sindra Viðarsson, sviðsstjóra uppsjávarsviðs Vinnslustöðvarinnar á fréttavef fyrirtækisns í morgun. „Já, það er rétt. Við erum búin að vera á fullu í vinnslu síðan á laugardagsmorgun. Þá kom Huginn með ca. 1.300 tonn. Við […]

Erilsamt hjá lögreglu í nótt

Þjóðhátíð 2025

Erilsamt var hjá lögreglu í nótt og gista sex fangageymslur eftir nóttina. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni í Eyjum sem birt er á facebook-síðu embættisins. ÞAr segir jafnframt að fimm líkamsárásir hafi verið tilkynntar til lögreglu og eru þau mál til rannsóknar. Einn aðili veittist að lögreglumanni og við handtöku fundust á honum […]

Sunnudagurinn í myndum

Þjóðhátíð 2025

Lokadagur Þjóðhátíðar var í gær og margt um manninn á hátíðarsvæðinu. Einn þeirra var Óskar Pétur Friðriksson, ljósmyndari sem fangaði stemninguna í gegnum linsuna. (meira…)

Ánægja með aðsóknina

Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum náði hámarki í Herjólfsdal þegar Magnús Kjartan Eyjólfsson stýrði Brekkusöng fyrir fulla brekku af gestum undir miðnætti í gærkvöldi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá skipuleggjendum hátíðarinnar. Fyrr um kvöldið höfðu Björgvin Halldórson, Sigga Beinteins, Stebbi Hilmars, Emmsjé Gauti, GDRN og Flóni sungið með Stuðlabandinu á kvöldvökunni. Eftir miðnætti stigu Birnir, Flóni, […]

Skutu skjólshúsi yfir lánlausa KR-inga

Þjóðhátíðarhelgin í Vestmannaeyjum fór af stað með krefjandi veðurskilyrðum á föstudag. Á laugardag mættust ÍBV og KR í meistaraflokki karla í knattspyrnu á heimavelli ÍBV þar sem heimamenn fóru með góðan sigur af hólmi. Fagnaðarlætin urðu þó ekki löng hjá fyrirliða ÍBV sem tók að sér nýtt hlutverk þegar óvæntar aðstæður sköpuðust eftir leik. Sjá […]

Myndasyrpa frá laugardegi

Það var allt annað yfirbragð yfir stemningunni í Herjólfsdal í nótt miðað við nóttina þar áður. Enda komið mun betra veður og allflestir í góðum gír. Óskar Pétur Friðriksson, ljósmyndari Eyjafrétta fór um hátíðarsvæðið með myndavélina á lofti. (meira…)

Höfðu í ýmis horn að líta í nótt

Lögreglan í Vestmannaeyjum hafði í ýmis horn að líta sl. nótt en flest málin tengdust aðstoð við gesti vegna ölvunar og þurftu tveir að gista fangageymslur vegna þess. Þetta kemur fram í stöðu-uppfærslu lögregluembættisins á facebook. Þar segir enn fremur að tvö minni háttar fíkniefnamál hafi komið upp en um að ræða neysluskammta. Þá voru […]

Heimafólk sló velferðarskjaldborg um gesti Þjóðhátíðar

Þjóðhátíðargestir skemmtu sér konunglega í gærkvöldi í Herjólfsdal. Í tilkynningu frá skipuleggjendum segir að tónleikadagskráin á stóra sviðinu hafi verið sannkölluð flugeldasýning sem hófst með VÆB-bræðrum. Þá steig Stuðlabandið á svið með söngvurunum Röggu Gísla, Selmu Björns og Friðriki Ómar. Hápunktur kvöldsins á stóra sviðinu var þegar Herra Hnetusmjör steig á svið. Í framhaldi af […]

Herjólfur siglir í Landeyjahöfn samkvæmt áætlun

Ölduhæðin í Landeyjahöfn er vel undir spá, stefnir Herjólfur því að sigla til Landeyjahafnar í dag samkvæmt áætlun, segir í tilkynningu frá Herjólfi ohf. Ferjan hóf að sigla þangað klkkan 5.30 í morgun og siglir svo frá Eyjum kl. 10:00, 12:00, 14:00, 16:00. Brottför frá Landeyjahöfn kl. 09:00, 11:00, 13:00, 15:00, 17:00. Þá segir í […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.