Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“

Foreign Monkeys hafa gefið út þriðju breiðskífu sína, III, sem er nú aðgengileg á Spotify og öðrum streymisveitum, auk þess að koma út á vínyl og geisladisk. Platan er afrakstur sex ára vinnu og markar stórt skref í áframhaldandi þróun sveitarinnar. III er þétt og kraftmikil með þétt riff og sterka húkka. Hljóðritun fór fram […]
Úttekt á fasteignagjöldum ársins

Fasteignaskattprósenta lækkaði hjá meirihluta sveitarfélaga milli áranna 2025 og 2026. Hjá rúmlega þriðjungi sveitarfélaga er fasteignaskattasprósenta óbreytt milli ára en ekkert sveitarfélag hækkar. Þrátt fyrir það hækka fasteignagjöldin í langflestum tilvikum í krónum talið vegna hærra fasteignamats. Hækkanirnar eru í mörgum tilfellum umfram hækkun verðlags. Þegar hækkanir fasteignagjalda eru skoðaðar frá árinu 2023 má finna dæmi um […]
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan

Fimleikafélagið Rán á árangursríkt ár að baki og framundan eru spennandi verkefni á nýju ári. Í ágúst síðastliðnum fóru iðkendur í æfingabúðir til Svíþjóðar þar sem lögð var áhersla á tæknilega þróun og hópastarf. Í nóvember tók einn hópur þátt í móti og náði þar 2. sæti. Keppnistímabilið heldur áfram í febrúar næstkomandi þegar tveir […]
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin

Félagið Eyjagöng ehf., sem undirbýr gerð jarðganga á milli lands og Eyja, hefur tryggt sér stóran hluta af 200 milljóna króna fjármögnunarmarkmiði sínu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Þar segir jafnframt að ólíkt mörgum öðrum þróunarverkefnum, er hér ekki einungis um loforð að ræða, því lykilfjárfestar hafa þegar gengið frá greiðslu á hlutafé […]
Áframhaldandi hvassviðri út vikuna

Samkvæmt veðurspám er útlit fyrir áframhaldandi hvassviðri í Vestmannaeyjum út vikuna. Gert er ráð fyrir talsverðum vindi flesta daga, með rigningu eða skúrum á köflum. Vindur verður að mestu í austlægum áttum og má búast við hvössum hviðum. Hitastig verður svipað og undanfarið. Ölduspá er á bilinu 3–4 metrar út vikuna, en gert er ráð […]
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa

Ekki löngu eftir upphaf Surtseyjargossins 14. nóvember 1963, tæplega áratug fyrir upphaf Heimaeyjargossins 1973, var gerð áætlun um rýmingu Heimaeyjar, að því er Víðir Reynisson, alþingismaður og fyrrum deildarstjóri almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra, greindi frá í goskaffi Átvr, Átthagafélags Vestmannaeyinga Reykjavík, í dag. Víðir rakst á gömul skjöl um þessa rýmingaráætlun þegar hann starfaði hjá Almannavörnum. Þar […]
Loðnu að finna á stóru svæði

Loðnumæling Hafrannsóknastofnunar sem staðið hefur yfir frá í upphafi síðustu viku er nú langt komin. Í tilkynningu frá Hafrannsóknastofnun segir að einungis eigi eftir að fara yfir takmarkað svæði út af Vestfjörðum sem rannsóknaskipin Árni Friðriksson og Þórunn Þórðardóttir eru að sinna, en mælingum veiðiskipanna Heimaeyjar, Polar Ammassak og Barða er lokið fyrir austan land […]
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum

Bæjarstjórn Vestmannaeyja hefur samþykkt að efna til íbúakosningar um mögulega uppbyggingu á þróunarsvæðinu M2 í miðbæ Vestmannaeyja, sem fór undir hraun í gosinu árið 1973. Kosningin verður ráðgefandi og fer fram samhliða sveitarstjórnarkosningum laugardaginn 16. maí 2026. Málið var tekið fyrir á síðasta fundi bæjarstjórnar eftir að því var vísað þangað frá bæjarráði. Lagagrundvöllur og […]
Nám sem tengir saman skóla, atvinnulíf og samfélag

Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum hlaut á dögunum Fréttapýramídann 2026 fyrir framlag til menntamála í Vestmannaeyjum. Menntun er ein mikilvægasta fjárfesting sem samfélag getur lagt í. Hún snýst ekki aðeins um námskrár og próf, heldur um að byggja upp hæfni, sjálfstraust og framtíð – bæði einstaklinga og samfélagsins alls. Á síðasta ári hlaut skólinn Íslensku menntaverðlaunin 2025 […]
Draumar æskuáranna rættust

Helgu Jónsdóttur og Arnór Hermannsson þarf ekki að kynna fyrir Eyjamönnum. Um áratugaskeið hafa þau glatt samborgarana með tónlist sinni og myndlist, að ekki sé talað um allt brauðið og kökurnar sem Arnór bakaði. Hjónin hafa komið fram sem dúett, sungið með hljómsveitum, sönghópum og kórum auk þess að semja fjölda laga og texta. Þau voru í forystu fyrir hippahátíðum og hafa undanfarin ár efnt til listahátíða á goslokum. Þar hafa þau sýnt eigin verk og […]