Þegar maður hættir að sjá Heimaklett

Áður en ég varð AKP í Vestmannaeyjum bjó ég í Hafnarfirði. Ég starfaði í 101 Reykjavík. Allir vita sem vilja að umferðin í frá þessum tveimur stöðum á morgnanna og síðdegis er ekkert minna en helvíti fyrir andlega heilsu hvers manns. Fastur í fyrsta gír í 15 kílómetra, bíllinn ískaldur og eina sem hægt er […]
Nokkrir punktar fyrir Þrettándagleði ÍBV

Á facebook-síðu ÍBV er gefnir upp nokkrir góðir punktar fyrir fólk að fara eftir í kvöld. Hátíðin hefst kl. 19:00 þegar kveikt er á ÍBV kertunum á Molda. Gengið verður Hlíðarveg, upp Illugagötu, niður Höfðaveg og þaðan á Malarvöllinn. Þau sem að eiga bíla á gönguleiðinni vinsamlegast færið þá af götunum. Ekki er leyfilegt að […]
Er glasið ekki örugglega hálffullt?

Um áramót – Hörður Baldvinsson – Framkvæmdastjóri Þekkingarseturs Það er mikill kostur að hafa bjartsýnina að leiðarljósi og reyna að vera jákvæð, þrátt fyrir að stundum séu ytri aðstæður erfiðar. Við hjá Þekkingarsetri Vestmannaeyja erum bjartsýn á framtíðina og erum þess fullviss að í Vestmannaeyjum sé fullt af frábæru fólki sem vill eiga heima hér, […]
Fjölmenni á fundi Miðflokksins

Miðflokksmenn, Sigmundur Davíð, Karl Gauti og Snorri Másson mega vera ánægðir með aðsókn á fund þeirra á Háaloftinu í Vestmannaeyjum í gærkvöldi. Milli 120 og 130 mættu á fundinn sem er sá fjölmennasti sem einn stjórnmálaflokkur hefur haldið í Eyjum í mörg ár. Þeir fóru yfir helstu stefnumál flokksins í innflytjendamálum, ríkisfjármálum, skattagleði ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur […]
Myndir: Hátíðleg móttaka forsetahjónanna

Heimsókn forsetahjónanna til Vestmannaeyja hófst í gær og lýkur í kvöld. Fyrsti liður heimsóknarinnar var móttaka og opið hús í Sagnheimum, þar sem Halla Tómasdóttir forseta Íslands og Björn Skúlason var tekið hátíðlega. Bæjarbúar fjölmenntu í Sagnheima og nutu samveru með forsetahjónunum. Á dagskrá voru tónlistaratriði, auk þess sem börn úr leikskólanum Sóla sungu. Þá […]
Hákon Daði gengur til liðs við ÍBV

Handboltamaðurinn Hákon Daði Styrmisson er genginn til liðs við uppeldisfélag sitt ÍBV og mun leika með félaginu þegar Olís deildin fer aftur af stað í byrjun febrúar. ÍBV tilkynnti um félagsskiptin á samfélgasmiðlum sínum í dag. Hákon kemur til liðsins frá þýska liðinu Eintracht Hagen og gildir samningur hans við ÍBV út yfirstandandi tímabil. Hákon […]
Árið byrjar rólega hvað aflabrögð varðar

Togararnir Bergey VE og Vestmannaey VE hafa landað tvisvar í Neskaupstað í þessarri viku. Þeir lönduðu fyrst á mánudaginn og síðan eru þeir að landa á ný í dag, að því er segir í frétt á vef Síldarvinnslunnar. Þar er rætt við skipstjórana og þeir spurðir tíðinda af veiðiskapnum. Jón Valgeirsson á Bergey sagði að […]
Fimleikafélagið Rán hlýtur samfélagsstyrk Krónunnar

Fimleikafélagið Rán í Vestmannaeyjum er meðal þeirra verkefna sem hlutu samfélagsstyrk frá Krónunni fyrir árið 2025. Krónan hefur um árabil veitt samfélagsstyrki til verkefna í nærsamfélagi verslana sinna og líkt og fyrri ár eru langflestir styrkhafar staðsettir á landsbyggðinni. Áhersla styrkjanna er á verkefni sem stuðla að aukinni umhverfisvitund eða lýðheilsu, einkum með ungu kynslóðin […]
Dagskrá þrettándagleðinnar

Hin árlega Þrettándagleði ÍBV verður haldin með hefðbundnu sniði á morgun, föstudaginn 9. janúar. Spáð er blíðskaparveðri, köldu en rólegu. Áframhaldandi dagskrá tengt þrettándanum mun einnig standa yfir helgina. Föstudagur 14:00: Grímuball Eyverja verður á sínum stað í Höllinni þar sem jólasveinar mæta og veitt verða verðlaun fyrir búninga. 19:00: Formleg dagskrá þrettándans hefst við […]
Mikið áunnist – Margt framundan

Um áramót – Helga Jóhanna Harðardóttir – Bæjarfulltrúi Eyjalistans Það er margt spennandi sem hefur átt sér stað á árinu hjá bænum. Það hafa kollegar mínir í bæjarstjórn bent á hér í greinum á undan mér, en ég ætla að verða við beiðni Eyjafrétta og koma með nokkra punkta. Nú hafa nýir rafstrengir verið lagðir, sem var […]