Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár

Fréttapýramídarnir voru afhentir í dag fyrir nýliðið ár við hátíðlega athöfn. Með viðurkenningunum heiðra Eyjafréttir einstaklinga, fyrirtæki og stofnanir í Vestmannaeyjum sem hafa lagt samfélaginu mikilvægt og eftirtektarvert lið á sínu sviði. Framlag til íþrótta Margrét Lára Viðarsdóttir, knattspyrnukona, hlaut Fréttapýramídann 2026 fyrir framlag sitt til íþrótta. Margrét Lára hefur markað djúp spor í íslenska […]

Karlar hvattir til að sýna handverk

Í tilefni af bóndadags og upphafi Þorra verður haldinn handverksdagur karla í Safnahúsinu í Vestmannaeyjum laugardaginn 24. janúar. Markmiðið með deginum er að heiðra og varpa ljósi á fjölbreytt handverk karla í bænum. Leitað er eftir þátttakendum sem vilja sýna handverk sitt og jafnframt hafa tækifæri til að selja afurðir sínar á staðnum. Þeir sem […]

Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku

Guðbrandur Einarss IMG 3169

Guðbrandur Einarsson, þingmaður Viðreisnar, hefur sagt af sér þingmennsku eftir að ljóst varð að fréttavefurinn Vísir hygðist fjalla um mál hans þar sem hann viðurkennir tilraun til vændiskaupa. Guðbrandur greinir sjálfur frá ákvörðun sinni í samtali við Vísi og segir hana tekna í ljósi alvarleika málsins og ábyrgðar sinnar sem kjörinn fulltrúi. Samkvæmt umfjöllun Vísis […]

Mikill áhugi á Eyjagöngum

Opinn kynningarfundur Eyjaganga ehf. var haldinn í Höllinni í gærkvöldi og var fundurinn vel sóttur. Þar kynnti stjórn félagsins stöðu verkefnisins, fyrirhugaðar jarðrannsóknir og næstu skref. Fundinum lauk með fyrirspurnum úr sal og var ljóst af umræðunum að mikill áhugi er meðal Eyjamanna á verkefninu. Staða verkefnisins og tímalína kynnt Stjórn Eyjaganga ehf. fór yfir […]

Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV

Bryggjudagur 2022 Opf

Næstkomandi laugardag, 17. janúar, ætla meistaraflokkar ÍBV í handbolta að bjóða upp á saltfisksölu á Skipasandi. Í boði verða nætursöltuð þorskflök með roði á frábæru verði, 3.000 krónur á kílóið, og rennur allur ágóði í stuðning við starf og keppni meistaraflokkanna. Fram kemur í tilkynningu að sölutíminn verði frá kl. 14:00 til 15:30 og er […]

ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR

Kvennalið ÍBV í handbolta vann mikilvægan 26:29 sigur á ÍR í 13. umferð Olís deildar kvenna, í Skógarseli í kvöld. ÍR konur skoruðu fyrsta mark leiksins en jafnræði var með liðunum fyrstu mínúturnar. Þegar stundarfjórðungur var liðinn var staðan jöfn, 6:6. Eyjakonur náðu hins vegar upp forystunni og voru fimm mörkum yfir í hálfleik, 11:16. […]

Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar

Spretthópur um Kveikjum neistann skilaði tillögum sínum til mennta- og barnamálaráðuneytisins. Spretthópnum var ætlað að meta stöðu þróunar- og rannsóknarverkefnisins Kveikjum neistann, árangur þess og tækifæri og koma með tillögur að möguleikum í þróun verkefnisins í þágu barna hér á landi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá mennta- og barnamálaráðuneytinu. Mikil ánægja foreldra og skóla […]

Hvattning til Eyjamanna

Í kvöld kl. 20 verður haldinn kynningarfundur um væntanleg jarðgöng milli lands og ​Eyja. Ég hef átt því láni að fagna að geta fylgst með kraftaverka​-mönnunum og frumkvöðlunum sem að verkefninu Eyjagöng standa úr stúkusæti, einstaklingar sem hafa lagt á sig ómælda sjálfboðavinnu í þágu samfélagsins okkar og velferð þess. Fundarhöld með stjórnendum stórra fyrirtækja, sveitastjórnum, […]

Heilsuefling starfsfólks fær aukið vægi

Vestmannaeyjabær hefur gert samstarfssamning við LifeLine Health um heilsufarsskoðanir og heilsueflingu fyrir starfsfólk bæjarins. Verkefnið fer af stað í næsta mánuði og er markmiðið að styðja við heilbrigði, vellíðan og forvarnir með faglegri og einstaklingsmiðaðri nálgun. Verkefnið er í takt við mannauðsstefnu Vestmannaeyjabæjar þar sem lögð er rík áhersla á heilsueflingu, vellíðan og öryggi starfsmanna. […]

Handhafar Fréttapýramída 1992-95

Við höldum áfram að rifja upp hverjir hafa hlotið Fréttapýramídana í gegnum árin og það merkilega starf sem þar er heiðrað. Þótt miðað sé við tiltekið ár við val á handhöfum Fréttapýramída er jafnan litið til lengri tíma, enda eiga flestir verðlaunahafar að baki margra ára giftudríkt starf í Vestmannaeyjum. Sameiginlegt er að störf þeirra […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.