Hvattning til Eyjamanna

Í kvöld kl. 20 verður haldinn kynningarfundur um væntanleg jarðgöng milli lands og Eyja. Ég hef átt því láni að fagna að geta fylgst með kraftaverka-mönnunum og frumkvöðlunum sem að verkefninu Eyjagöng standa úr stúkusæti, einstaklingar sem hafa lagt á sig ómælda sjálfboðavinnu í þágu samfélagsins okkar og velferð þess. Fundarhöld með stjórnendum stórra fyrirtækja, sveitastjórnum, […]
Heilsuefling starfsfólks fær aukið vægi

Vestmannaeyjabær hefur gert samstarfssamning við LifeLine Health um heilsufarsskoðanir og heilsueflingu fyrir starfsfólk bæjarins. Verkefnið fer af stað í næsta mánuði og er markmiðið að styðja við heilbrigði, vellíðan og forvarnir með faglegri og einstaklingsmiðaðri nálgun. Verkefnið er í takt við mannauðsstefnu Vestmannaeyjabæjar þar sem lögð er rík áhersla á heilsueflingu, vellíðan og öryggi starfsmanna. […]
Handhafar Frétta-píramída 1992-95

Við höldum áfram að rifja upp hverjir hafa hlotið Fréttapýramídana í gegnum árin og það merkilega starf sem þar er heiðrað. Þótt miðað sé við tiltekið ár við val á handhöfum Fréttapýramída er jafnan litið til lengri tíma, enda eiga flestir verðlaunahafar að baki margra ára giftudríkt starf í Vestmannaeyjum. Sameiginlegt er að störf þeirra […]
ÍBV sækir ÍR heim

Leikir halda áfram í Olísdeild kvenna í handbolta í kvöld en þá fara fram tveir leikir í 13. umferð deildarinnar. ÍBV sækir ÍR heim í Skógarsel og hefst leikurinn klukkan 18:00. ÍBV situr í 2. sæti deildarinnar með 20 stig eftir 12 leiki og er jafnstigum toppliði Vals, en með lakari markatölu. Liðið hefur unnið […]
Siglt til Þorlákshafnar

Herjólfur siglir eina ferð til Þorlákshafnar í dag. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07.00. Brottför frá Þorlákshöfn kl. 10.45. Gefin verður út tilkynning um kl. 15.00 varðandi siglingar seinni hluta dagsins. Ef gera þarf breytingar á áætlun verður það tilkynnt um leið og upplýsingar liggja fyrir. Á þessum árstíma er alltaf hætta á tilfærslu milli hafna […]
Tómas Bent á skotskónum

Eyjamaðurinn Tómas Bent Magnússon var á skotskónum í kvöld þegar Hearts tók á móti St. Mirren í Skosku úrvalsdeildinni í fótbolta. Hearts komst yfir eftir klukkutíma leik með marki frá Lawrence Shankland. Tómas kom inn af bekknum eftir 68. mínútur og innsiglaði sigur Hearts þegar tíu mínútur voru til loka venjulegs leiktíma með góðum skalla. […]
Nýkjörin stjórn Eyjalistans tekur til starfa

Það eru spennandi tímar framundan hjá Eyjalistanum. Á aðalfundi listans, sem haldinn var 7. janúar sl., voru stjórnarskipti og ný stjórn kjörin til starfa. Þetta kemur fram í tilkynningu frá nýkjörinni stjórn. Ný stjórn Eyjalistans er þannig skipuð: Arna Huld Sigurðardóttir, formaður, Anton Örn Björnsson, varaformaður, Ingveldur Theodórsdóttir, gjaldkeri, Hildur Rún Róbertsdóttir, ritari og Sigurður […]
„Rannsóknirnar eru lykilþáttur í næsta fasa verkefnisins“

Á morgun, fimmtudag kl. 20.00, heldur félagið Eyjagöng ehf. opinn kynningarfund í Höllinni. Þar verða kynnt næstu skref í verkefninu og staða jarðrannsókna sem nú eru í undirbúningi. Haraldur Pálsson, framkvæmdastjóri Eyjaganga ehf., segir – í samtali við Eyjafréttir – áherslu lagða á gagnsæi, traust og virkt samtal við Eyjamenn. Mikilvæg skref fram á við […]
Staðan á framkvæmdum í sundlauginni

Í sundlaug Vestmannaeyja standa nú yfir umfangsmiklar framkvæmdir þar sem verið er að endurnýja búnað sem hefur verið í notkun frá upphafi. Markmið framkvæmdanna er að bæta vatnsgæði og auka öryggi gesta. Í því samhengi er verið að setja upp fimm nýjar sandsíur sem munu gegna lykilhlutverki í hreinsun sundlaugarvatnsins. Pípulagningarmenn vinna þessa dagana að […]
Bestu deildir karla og kvenna hefjast í apríl

KSÍ hefur birt drög að niðurröðun leikja fyrir Bestu deild karla og kvenna í fótbolta. Besta deild karla hefst föstudaginn 10. apríl. Þá mætast ríkjandi Íslandsmeistarar í Víking R. og Breiðablik í opnunarleik deildarinnar. Deildinni lýkur laugardaginn 24. október. Besta deild kvenna hefst föstudaginn 24. apríl þar sem núverandi Íslandsmeistarar Breiðabliks taka á móti Þŕótti […]