ÍBV sigraði Hauka í Eyjum

Kvennalið ÍBV í handbolta tók á móti Haukum í tólftu umferð Olís deildar kvenna í Eyjum í dag. Jafnræði var með liðunum í upphafi leiks en Eyjakonur komust fljótlega þremur mörkum yfir. Staðan í hálfleik 13:10. Eyjakonur voru með öll völd á vellinum í síðari hálfleik og voru komnar með sjö marka forystu þegar rúmur […]
Myndir frá tröllagleði fimleikafélgsins

Í dag stóð Fimleikafélagið Rán fyrir skemmtilegri tröllagleði í íþróttahúsinu þar sem fjölmargir krakkar lögðu leið sína til að leika sér og fá útrás. Boðið var upp á þrautabrautir, badminton og opið var í trampólín gryfjuna. Iðkendur fimleikafélagssins sáu um að aðstoða og leiðbeina. Góð stemning var í húsinu og allir gátu fundið eitthvað við […]
Metmæting á Þrettándagleði ÍBV – myndir

Þrettándagleði ÍBV fór fram í blíðskaparveðri í Vestmannaeyjum í gærkvöldi og var aðsókn með allra besta móti. Kunnugir segja að um metmætingu hafi verið að ræða, enda fylltist svæðið af fólki á öllum aldri sem kom saman til að fagna þrettándanum. Gangan hófst við Hánna og var gengið að malarvellinum við Löngulág þar sem hátíðarhöldin […]
Pétur Jóhann stígur á svið í kvöld

Grínistinn Pétur Jóhann Sigfússon mun stíga á svið í kvöld í Höllinni og skemmta Eyjafólki. Í viðburðinum frá Tix.is segir að áhorfendum verði boðið upp á rugl, hlátur og óþægilega fyndnar og skemmtilegar sögur úr daglegu lífi. Ekki er útilokað að vinsælir karakterar sem margir kannist við munu láta sjá sig. Sýningin fer fram kl […]
Mikið fjör á grímuballi Eyverja

Grímuball Eyverja fór fram í gær við mikla gleði og var afar vel mætt. Höllin fylltist af börnum og fjölskyldum sem mættu í litríkum, frumlegum og skemmtilegum búningum. Stemningin var frábær og greinilegt að mikill metnaður hafði verið lagður í búningagerðina. Börnin nutu þess að sýna sig og sjá aðra í fjölbreyttum gervum og fjörið […]
Jóhannes Ólafsson: ÍBV bjargaði sjálfstrausti Eyjamanna á erfiðum tímum

ÍBV bjargaði sjálfstrausti Eyjamanna á erfiðum tímum Jóhannes Ólafsson er fæddur 24. maí 1958, á sjúkrahúsinu í Eyjum og foreldrar hans voru Ólafur Björgvin Jóhannesson og Hjördís Antonsdóttir. Bróðir hans var Bjarni f. 1954, d. 2002. Ólafur var Eyrbekkingur eins og Hörður á Andvara sem fékk hann á sjó til Eyja. Var hann lengst af […]
ÍBV tekur á móti Haukum

Handboltinn fer af stað að nýju í dag eftir jólafrí og fer heil umferð fram í Olísdeild kvenna. ÍBV tekur á móti Haukum í Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja í 12. umferð deildarinnar og hefst leikurinn klukkan 16:15. ÍBV situr í 2. sæti deildarinnar með 18 stig eftir 11 leiki og er jafnt stigum með Val á toppnum, […]
Fjölbreytt dagskrá í dag

Margt er um að vera í Vestmannaeyjum í dag, laugardaginn 10. janúar, þegar þrettándahátíðin heldur áfram af krafti. Dagskráin býður upp á fjölbreytta viðburði fyrir alla aldurshópa, allt frá söguskoðun og barnastarfi yfir daginn til kvöldskemmtunar í Höllinni. Laugardagur 10. janúar 11:00–12:00 Vestmannaeyjar í gegnum linsu liðins tíma í Sagnheimum.12:00–14:00 Tröllagleði í íþróttamiðstöðinni undir stjórn […]
Sinubruni í Heimakletti – myndband

Sinubruni hefur brotist út í Heimakletti. Eldurinn logar í gróðri á toppi fjallsins og sést vel víða um bæinn. Heimaklettur er hæsta fjall Vestmannaeyja, stendur 279 metra yfir sjávarmáli og er eitt helsta kennileiti eyjanna. Eldurinn er því mjög áberandi og hefur vakið athygli íbúa og gesta. Friðrik Páll Arngrímsson, slökkviliðsstjóri hjá Slökkviliði Vestmannaeyja, segir […]
Þegar maður hættir að sjá Heimaklett

Áður en ég varð AKP í Vestmannaeyjum bjó ég í Hafnarfirði. Ég starfaði í 101 Reykjavík. Allir vita sem vilja að umferðin í frá þessum tveimur stöðum á morgnanna og síðdegis er ekkert minna en helvíti fyrir andlega heilsu hvers manns. Fastur í fyrsta gír í 15 kílómetra, bíllinn ískaldur og eina sem hægt er […]