Rosalegt hrun í málþroska barna

Tryggvi Hjaltason – Auðurinn í drengjunum okkar – Þegar Eyjamenn fá áhuga er árangur aldrei langt undan „Vendipunkt í þessu ferðalagi má rekja til greinar sem ég ásamt hópi öflugs fólks skrifuðu og kölluðum Auðurinn í drengjunum okkar. Í hópnum var áhrifafólk í íslensku samfélagi, Vigdís Finnbogadóttir, margir af stærstu forstjórunum í íslensku atvinnulífi, þekktir […]

Ráðaleysi ríkjandi nema í Vestmannaeyjum?

„Stór hluti nemenda á yngsta stigi íslenskra grunnskóla nær ekki settum viðmiðum þegar kemur að lestrarfærni. Að loknum 1. bekk veit hluti nemenda ekki hvernig allir bókstafir stafrófsins hljóma. Með hverjum nýjum árgangi fjölgar þessum börnum. Á sama tíma fækkar þeim stöðugt sem ná viðmiðunum,“ segir í grein á forsíðu Morgunblaðsins í gær. Blaðið hefur […]

Margt forvitnilegt framundan hjá Visku

Haustdagskrá Visku 2024 er orðin nokkuð skýr og margt spennandi í boði. Að sögn Minnu Ágústsdóttur, forstöðumanns verða íslenskunámskeiðin á sínum stað og hefjast vikuna 9.-13. september. Kennt er tvisvar í viku og eru þetta 40 stunda námskeið bæði á level 1 og 2.  „Sara Vilbergsdóttir kemur til okkar með námskeið í pappamassagerð sem er […]

Frekar spennt að læra að lesa og skrifa

Ásgeir Ingi Haukdal Birkisson  Aldur: 5 ára.  Fjölskylda: Pabbi heitir Birkir, mamma heitir Lísa og systur mínar heita Selma Dís og Sunna Karen.  Hvað gerðir þú í sumar? Ég fór oft út að hjóla, ferðalag í hjólhýsinu okkar og svo fór ég á Þjóðhátíð.  Ertu spenntur að byrja í skólanum? Já, frekar spenntur.  Hvað gerir […]

Sæti í efstu deild í sjónmáli

ÍBV Þór

„Takk Grótta! Grótta 2- Fjölnir 1. En nýtt lið er komið með í baráttuna, Afturelding eftir 4-1 sigur á Njarðvík. Þeir eru með 33 stig og eiga eftir Fjölni og Afturelding,“ segir Einar Friðþjófsson, knattspyrnusérfræðingur á FB síðu sinni í gær. Þrátt fyrir tap gegn Keflavík í síðustu umferð eru Eyjamenn á toppi Lengjudeildarinnar þegar […]

40 ára tilraun sem mistókst

gea_opf

Nýtt kvótaár hófst í dag og mér varð hugsað til þess, að þegar kvótakerfið var sett á 1984 þá var ég aðeins 19 ára gamall og ekki byrjaður í útgerð og kannski má að mörgu leyti segja að stærsta vandamálið við að breyta þessu fáránlega kvótakerfi sé einmitt unga fólkið í dag sem einfaldlega skilur þetta […]

Stórt hrós á sjálfboðaliða ÍBV

Dagur Arnarsson komst í fréttirnar um Þjóðhátíðina, þegar að hann komst naumlega undan brettastæðu sem hrundi úr brennunni á Fjósakletti. Dagur er í genginu sem skvettir olíu á brennuna, en aðstæður voru erfiðar þetta kvöld og því hrundi brennan fram. Þá er Dagur í handboltaliði ÍBV og þar æfa menn af krafti þessa dagana enda […]

Siglt aftur til Landeyjahafnar

Hebbi_sjo_IMG_4978

Herjólfur stefnir á að sigla til Landeyjahafnar seinnipartinn í dag. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 17:00, 19:30, 22:00. Brottför frá Landeyjahöfn kl. 18:15, 20:45, 23:15. Ef gera þarf breytingu á áætlun, þá gefum við það út um leið og það liggur fyrir, segir í tilkynningu frá Herjólfi ohf. Á þessum árstíma er alltaf hætta á færslu […]

Á lúsmýið séns í Eyjar?

Bitvargurinn lúsmý hefur herjað á landann í að verða áratug núna og er orðinn fastagestur hjá fjölmiðlum á sumrin. Mikil umræða myndast um mýið hvert sumar og þá er ekkert haldið aftur af henni á Facebook-hópnum „Lúsmý á Íslandi“ sem er með hátt í sextán þúsund meðlimi. Þar deilir fólk reynslusögum af bitum, úrræðum og […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.