Ísfólkið hélt árshátíð í Gdansk

Starfsmannafélag Ísfélagsins, eða Ísfólkið eins og þau kalla sig, lögðu land undir fót á dögunum og héldu upp á árshátíð félagsins í Gdansk í Póllandi. Ferðin fór fram dagana 15.–18. maí og var árshátíðin sjálf haldin á laugardeginum, 17. maí. Vel var mætt, en alls voru 109 manns með mökum. Veislustjóri hátíðarinnar var enginn annar […]
ÍBV á toppinn eftir stórsigur á KR

Heil umferð fór fram í gær í Lengjudeild kvenna. Í Eyjum mættust tvö efstu liðin. KR var fyrir leikinn á toppi deildarinnar með 7 stig en ÍBV var með 6 stig. ÍBV tók forystuna á 42. mínútu er Allison Grace Lowrey skoraði. ÍBV tvöfaldaði svo forystuna skömmu fyrir leikhlé með marki Allison Grace Lowrey. Allison […]
Útisvæði sundlaugarinnar opnar á morgun

Útisvæði sundlaugarinnar mun opna á morgun, fimmtudaginn 23. maí, eftir lokun síðustu vikna vegna framkvæmda. Þó er ekki allt klárt, en viðgerðir eru langt komnar. Eitthvað er í að trampólín rennibautin muni opna, en unnið er að viðgerð á dúknum og vonast er til að rennibrautin verði tekin í notkun á næstu vikum. Þetta kom […]
Á ferðalagi um eyjuna

Í dag förum við á ferðalag um Heimaey með Halldóri B. Halldórssyni. Hann sýnir okkur m.a. fjöldann allan af framkvæmdum hingað og þangað um bæinn. Sjón er sögu ríkari! (meira…)
Óskýrir skilmálar felldu Kubb

Bæjaryfirvöld samþykktu í október í fyrra tilboð Terra vegna sorphirðu og sorpförgunar. Tvö önnur tilboð höfðu borist, annað frá Íslenska Gámafélaginu, og hitt frá Kubb sem dæmt hafði verið ógilt. Samkvæmt heimildum Eyjafrétta voru skilmálar í útboðsgögnum óskýrir. Mjög óskýrt var hvort sveitarfélagið myndi búa til eigin verðskrá sem nota ætti gagnvart sorpi sem íbúar […]
Selja Líknarmerkið í dag

Á hverju ári fer Kvenfélagið Líkn af stað að selja merkið félagsins við búðir í Vestmannaeyjum sem fjáröflun fyrir tækjum sem eru gefin á Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum. Í dag fimmtudaginn 22. maí fer sú sala fram við Bónus og Krónuna. Í tilkynningu frá Líkn er óskað eftir stuðningi bæjarbúa með því að kaupa merki. […]
Hlýtur að draga kröfurnar til baka

Þjóðlendukröfur íslenska ríkisins voru til umfjöllunar á síðasta fundi bæjarráðs Vestmannaeyja. Óbyggðanefnd hefur komist að þeirri almennu niðurstöðu að eyjar og sker sem liggja nær en 2 km. frá landi, þ.e. jörð eða heimaeyju, væru eignarland eins og annað land jarðarinnar. Var um þessa niðurstöðu m.a. vísað í 2. kafla Rekabálks Jónsbókar. Kröfum fjármálaráðherra um […]
Tvö efstu liðin mætast í Eyjum

Heil umferð fer fram í Lengjudeild kvenna í kvöld. Í Eyjum verður sannkallaður toppslagur þegar tvö efstu liðin mætast. KR er á toppnum með 7 stig þegar þrjár umferðir hafa verið leiknar. ÍBV er í öðru sæti með 6 stig, jafn mörg stig og HK og Fylkir en Eyjaliðið er með betri markatölu. Leikurinn í […]
Málið reynst þungbær reynsla fyrir marga

Í dag var greint frá niðurstöðum rannsóknarnefndar samgönguslysa (RNSA) vegna óhapps sem varð í innsiglingunni til Vestmannaeyja þann 17. nóvember 2023 þegar akkeri Hugins VE-55 festist í Vestmannaeyjahöfn og olli skemmdum á neysluvatnslögn og ljósleiðara sem liggja þvert yfir innsiglinguna. Í tilkynningu á vefsíðu Vinnslustöðvarinnar, móðurfélags Hugins ehf. er niðustaða nefndarinnar rakin og farið yfir […]
Telja frágang akkerisbúnaðar hafi verið ábótavant

Rannsóknarnefnd samgönguslysa (RNSA) opinberaði í dag skýrslu vegna óhapps sem varð í innsiglingunni í Eyjum þegar akkeri Hugins VE festist í neysluvatnslögn sem liggur á hafsbotni þvert yfir innsiglinguna. Atvikið átti sér stað í nóvember 2023 og urðu skemmdir á vatnslögninni. Í niðurstöðum nefndarinnar segir að ástæða þess að akkeri skipsins hafi fest í innsiglingunni […]