Hvað geta einstaklingar og fyrirtæki gert til að bæta aðgengi?

Við þurfum ekki öll að sigra heiminn. Margt smátt gerir eitt stórt og þannig ber okkur að hugsa þegar kemur að aðgengi. Við skulum fyrst og fremst huga að okkar nærumhverfi og þeim verkefnum sem við sjálf vinnum að og standa okkur nærri. Hér koma nokkrar hugmyndir um hluti sem ég tel mikilvæga og ættu […]

Nýr kafli hjá Sjálfstæðisflokknum

Þegar rétt stemning myndast er fátt skemmtilegra en að taka þátt í samheldnu stjórnmálastarfi. Margir Vestmannaeyingar hafa fundið sér farveg til góðra verka í starfi Sjálfstæðisflokksins og það sem er jafnvel enn mikilvægara er að þá hafa margir Eyjamenn fundið vináttu og sterk tengsl sem stundum endast út lífið. Sjálfstæðisflokkurinn hefur sögulega verið sameiningarafl á […]

Er rétt að setja gervigras á Hásteinsvöll?

Mér finnst ástæða til að velta upp þessari spurningu vegna þeirrar ákvörðunar, sem mér sýnist að tekin hafi verið, um að leggja gervigras á Hásteinsvöll í haust. Ekki ætla ég að reyna að halda því að fram að ég sé einhver sérfræðingur á þessu sviði en ég hef hlustað, með athygli, á þau rök sem […]

Skriðið úr skápnum

Ég væri klárlega að ljúga ef ég segði að það hefði komið mér á óvart að sjá Pál Magnússon leiða framboð H-listans fyrir komandi bæjarstjórnarkosningar. Ég væri líka að ljúga ef að ég segði að það hafi ekki komið mér verulega á óvart þegar að Páll hringdi í mig, sem þáverandi formann kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í […]

Við saman í Eyjum

Að taka þátt í stjórnmálastarfi getur verið kvíðvænlegt og ákveðin opinberun sem fylgir því að gefa kost á sér. Vinir eða fjölskylda sem hafa kannski aðrar skoðanir en frambjóðandinn skilja ekkert í að viðkomandi trúi á þá sýn sem hann og flokkurinn hafa og tala mögulega ástvini sína niður. Á sama tíma hefur fólk fundið […]

Í aðdraganda kosninga

Góðir íbúar Vestmannaeyja! Að baki er einstaklega vel heppnað prófkjör Sjálfstæðisflokksins hér í bæ og hefur listi framboðsins verið samþykktur. Það er ekki hægt annað en að gleðjast yfir frábærri prófkjörsbaráttu, miklum fjölda fólks sem bauð sig fram og drengilegri baráttu. Allt varð þetta til þess að skila góðri niðurstöðu þar sem valinn maður er […]

Lundaveiðitímabilið 2022 – Áskorun til bæjaryfirvalda

Lundi

Nú styttist í að lundinn fari að láta sjá sig í Vestmannaeyjum.  Reglan er að hann sest upp um miðjan apríl.  Í fyrra kom mikið magn af lunda til Vestmannaeyja, svo mikið að sumir töluðu um að varla hefði sést annað eins.  Um mitt sumar hvarf lundinn í nokkurn tíma en kom svo aftur í […]

Til hamingju

Kristinn Pálsson

Þetta er ekki enn ein kosningagreinin eða neinar beinar pólitískar hamingjuóskir. Þannig er ég ekki að óska einstaka aðilum eða flokkum til hamingju með kjör eða gengi, enda hlutleysi mitt takmarkað í nýlegu prófkjöri þar sem á meðal frambjóðenda voru góðir vinir mínir, kunningjar og jafnvel mér enn tengdari einstaklingar. Ég vil þess í stað […]

Lögreglumenn eru sífellt að nema í starfi sínu

Starf lögreglunnar er fjölbreytt og má með sanni segja að engir tveir dagar eru eins. Fjölbreytileiki í starfi lögreglumannsins getur verið allt frá eftirliti í umferð til stærri aðgerða þar sem rannsaka þarf vettvang ítarlega. Lögreglumenn eru sífellt að nema í starfi sínu og verður það seint talið að lögreglumenn geta orðið fullnuma í starfi […]

Byggjum upp Eyjar – fyrir þig!

Ég sækist eftir 1. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins og óska eftir þínum stuðningi. Frá árinu 2010 hef ég kynnst stjórnsýslu Vestmannaeyja vel. Ég hef setið í meiri- og minnihluta, starfað sem formaður ráðs, bæjarfulltrúi, forseti bæjarstjórnar og bæjarráðsmaður. Eftir síðustu sveitarstjórnarkosningar tók ég við oddvitahlutverki Sjálfstæðisflokksins. Ég hef leitt ýmis framfaramál fyrir sveitarfélagið, sem formaður […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.