Eyjamenn á áramótum
Við ákváðum að taka þráðinn á nokkrum vel völdum Eyjamönnum og fá þá til að líta um öxl og fram á veginn um áramót. Símonía Helgadóttir Elvar Breki Friðbergsson, Símonía Helgadóttir, Friðberg Egill Sigurðsson og Kristbjörg Unnur Friðbergsdóttir. Hvað er minnistæðast frá árinu 2023? Minnistæðast frá árinu er klárlega afmælis og jólagjöf fjölskyldunnar sem var […]
Flugeldasýningin á gamlársdag í Hásteinsgryfju
Í ljósi aðstæðna og samkomutakmarkana stjórnvalda hefur verið ákveðið að hætta við áramótabrennuna í Hásteinsgryfju á gamlársdag. Með því er dregið úr hættunni á því að fólk safnist saman af þessu tilefni. Flugeldasýningin mun þó verða á gamlársdag og hefst hún kl. 17:00 í Hásteinsgryfju. Sá staður er tilvalinn vegna staðsetningar og útsýnis. Fólk er […]
Binni lítur um öxl og kveður árið 2020 + myndaveisla
Árið 2020 er árið sem allir munu muna eftir. Árið sem heimurinn breyttist í einu vetfangi með COVID 19 farsóttinni. Við urðum að breyta öllu okkar háttarlagi og verklagi til lands og sjávar nánast á einni nóttu. Við hittum viðskiptavini okkar og skipulögðum sölustarfsemi á fjarfundum. Við tókum sjaldan á móti gestum og lokuðum okkur […]
Flugeldasýning í Hásteinsgryfju á gamlársdag
Í ljósi aðstæðna og samkomutakmarkana stjórnvalda hefur verið ákveðið hætta við áramótabrennuna í Hásteinsgryfju á gamlársdag. Með því er dregið úr hættunni á því að fólk safnist saman af þessu tilefni. Flugeldasýningin mun þó verða á gamlársdag og hefst hún kl. 17.00 í Hasteinsgryfju. Í frétt á vef Vestmannaeyjabæjar er fólk er hvatt til að […]
Brenna við Hástein blásin af
Viðbrögð vegna veiruógnunar voru til umræðu á fundi bæjarráðs í vikunni. Ákveðið hefur verið að hætta við áramótabrennu á vegum Vestmannaeyjabæjar að þessu sinni vegna samkomutakmarkana stjórnvalda. Með því er dregið úr hættunni á því að fólk safnist saman af þessu tilefni. Verið er að skoða með lögreglustjóra Vestmannaeyja hvort flugeldasýningin verði leyfð. Tilkynnt verður […]
Jól og áramót fóru vel fram í Eyjum
Eyjamenn tóku á móti nýju ári með hressilegri skothríð eins og hefð er fyrir. Engin útköll bárust til lögreglu vegna flugendaslysa eða bruna. Áramótin fóru fram með ágætum og engin teljanleg mál sem komu upp á þeim bænum. Slökkviliðið fékk frí Sama var að segja hjá slökkviliðinu en ekkert útkall barst um áramótin. „Nei við sluppum […]