Viðbrögð vegna veiruógnunar voru til umræðu á fundi bæjarráðs í vikunni. Ákveðið hefur verið að hætta við áramótabrennu á vegum Vestmannaeyjabæjar að þessu sinni vegna samkomutakmarkana stjórnvalda. Með því er dregið úr hættunni á því að fólk safnist saman af þessu tilefni. Verið er að skoða með lögreglustjóra Vestmannaeyja hvort flugeldasýningin verði leyfð. Tilkynnt verður um það á næstu dögum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst