Merki: Arndís Bára Ingimarsdóttir

Sjö en ekki sex

Greint var frá því á vef Stjórnarráðs Íslands í gær og Eyjafréttir fjölluðu um í kjölfarið að sex umsækjendur hefðu verið um stöðu Lögreglustjórans...

Sex sóttu um embætti lögreglustjórans í Vestmannaeyjum

Umsóknarfrestur um tvö embætti lögreglustjóra rann út 14. september. Umsækjendur um embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum eru fimm talsins, en sex sóttu um embætti Lögreglustjórans...

Eitt nýtt smit í Eyjum

Einn einstaklingur búsettur í Vestmannaeyjum hefur greinst með staðfest smit af COVID-19 en viðkomandi var í sóttkví og er nátengdur aðilum sem áður höfðu...

Fjórir í einangrun í Eyjum

Tveir einstaklingar búsettir í Vestmannaeyjum greindust með staðfest smit af COVID-19 í gær en þeir voru báðir í sóttkví. Eru því samtals fjórir í...

Tvö smit í Eyjum

Tveir einstaklingar eru nú í einangrun í Vestmannaeyjum og 79 í sóttkví. Einn einstaklingur hefur lokið sóttkví. Í gær fór fram skimun á vegum HSU...

Eitt staðfest smit í Vestmannaeyjum

Einstaklingur búsettur í Vestmannaeyjum hefur greinst með staðfest smit af COVID-19 og er nú kominn í einangrun. Viðkomandi var í sóttkví við greiningu. 75...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X