Segja ársreikning ekki uppfylla lágmarksviðmið
Bæjarráð tók á fundi sínum í vikunni sem leið fyrir bréf frá eftirlitsnefnd sveitarfélaga frá 13. október sl. Bréfið er ábending um neikvæða niðurstöðu A- hluta sveitarfélagsins í ársreikningi 2022. Í framhaldi áttu bæjarstjóri og fjármálastjóri fund með starfsmanni nefndarinnar og óskuðu eftir skýringum enda stenst Vestmannaeyjabær allar lögbundnar kröfur um fjármál sveitarfélaga. Sætir undrun […]
Betur má ef duga skal – Versnandi afkoma í rekstri Vestmannaeyjabæjar
Á fundi bæjarstjórnar í dag fer fram síðari umræða um ársreikning Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2022. Stund milli stríða frá fyrri umræðu sem fór fram þann 23. mars s.l. Að taka áskorun alvarlega Það að umgangast fé og eigur bæjarbúa af varfærni er ekki bara verkefni heldur mikilvæg áskorun. Áskorun sem kjörnir fulltrúar, með umboði kjósenda, […]
Sitt sýnist hverjum um ársreikninga
Fyrri umræða fór fram um ársreikning Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2022 á fundi bæjarstjórnar í liðinni viku. Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri gerði grein fyrir ársreikningi Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2022 í framsögu. Jafnframt gerði hún grein fyrir helstu niðurstöðum reikningsins. Fjárhagsstaða veikst mikið síðustu ár Umræðan hófst á bókun frá bæjarfulltrúum D lista. Þar sem fram kemur að […]
Rekstarafkoma Vestmannaeyjabæjar jákvæð árið 2022
Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2022 var tekinn til fyrri umræðu á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja í dag. Ársreikningurinn sýnir glögglega sterka stöðu bæjarsjóðs, jákvæða rekstrarafkomu, góða eignastöðu og litlar skuldir. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Vestmannaeyjabæjar. Heildarrekstrartekjur samstæðu Vestmannaeyjabæjar voru 8.013 m.kr. og rekstrargjöld 7.453 m.kr. Rekstrarafkoma samstæðunnar (A og B hluta) var jákvæð […]
Rekstarafkoma Vestmannaeyjabæjar jákvæð
Á fundi sínum í gær tók bæjarstjórn Vestmannaeyja fyrir ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2021. Ársreikningurinn sýnir glögglega sterka stöðu bæjarsjóðs, jákvæða rekstrarafkomu, góða eignastöðu og lágar skuldir. Rekstrarafkoma samstæðunnar (A og B hluta) var jákvæð um tæpar 394 m.kr. og rekstrarafkoma A-hluta var jákvæð um 137 m.kr. Heildarrekstrartekjur samstæðu Vestmannaeyjabæjar voru 7.525 m.kr. og rekstrargjöld […]
Síðari umræða um ársreikningur Vestmannaeyjabæjar
Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri lagði ársreikning Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2020 fram til síðari umræðu á fundi bæjarstjórnar í liðinni viku og upplýsti um að engar breytingar hefðu orðið á ársreikningnum á milli umræðna. Háværar viðvörunarbjöllur í framlögðum ársreikningi Í bókun frá bæjarfulltrúum D lista um málið segir: Þrátt fyrir sterka fjárhagsstöðu Vestmannaeyjabæjar, þar sem ábyrg fjármálastjórnun […]
Afkoma hafnarsjóðs jákvæð
Framkvæmdastjóri fór yfir ársreikning Vestmannaeyjahafnar fyrir árið 2020 á fundir framkvæmda og hafnarráðs í vikunni. Fram kom að rekstrartekjur ársins námu 458 millj.kr.og afkoma ársins var jákvæð sem nam tæpum 47 millj.kr. Skuldir hafnarinnar í dag eru eingöngu lífeyrisskuldbindingar að upphæð 205 milljónir króna. Ráðið samþykkti fyrirliggjandi ársreikning og vísaði honum til síðari umræðu í […]