Merki: atvinna

Sjö en ekki sex

Greint var frá því á vef Stjórnarráðs Íslands í gær og Eyjafréttir fjölluðu um í kjölfarið að sex umsækjendur hefðu verið um stöðu Lögreglustjórans...

Sex sóttu um embætti lögreglustjórans í Vestmannaeyjum

Umsóknarfrestur um tvö embætti lögreglustjóra rann út 14. september. Umsækjendur um embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum eru fimm talsins, en sex sóttu um embætti Lögreglustjórans...

Vinnutímanefnd skipuð um styttingu vinnutíma

Styttingu vinnutíma var til umræðu á fundi bæjarráðs í vikunni. Samið var um styttingu vinnutíma í nokkrum kjarasamningum launanefndar sveitarfélaga og einstakra stéttarfélaga við...

Öllum sagt upp á Herjólfi

Rétt í þessu lauk starfsmannafundi hjá Herjólfi ohf. Samkvæmt heimildum Eyjafrétta var þar tilkynnt um uppsögn allra starfsmanna félagsins. Þar kom einnig fram að...

Þóranna Halldórsdóttir ráðin forstöðumaður Heimaeyjar – vinnu- og hæfingarstöðvar

Vestmannaeyjabær hefur ráðið Þórönnu Halldórsdóttur í starf forstöðumanns Heimaeyjar – vinnu- og hæfingarstöð. Þóranna lauk MPM námi í verkefnastjórnun frá Háskóla Íslands árið 2010,...

Embætti lögreglustjóra í Vestmannaeyjum laust til umsóknar

Embætti lögreglustjórans í Vestmannaeyjum var auglýst laust til umsóknar á vef stjórnarráðsins í gær. Þar kemur fram að lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum fer með stjórn...

Dregið hefur úr atvinnuleysi í Eyjum

Dregið hefur lítillega úr atvinnuleysi í Vestmannaeyjum í sumar eftir að það hafði aukist til muna á fyrri hluta þessa árs vegna kórónuveirufaraldursins. Í nýjustu...

Nýjasta blaðið

23.09.2020

18. tbl. | 47. árg.
Eldri blöð

Framundan

X