Giggó – Nýtt app úr smiðju Alfreðs

Giggó — nýtt app úr smiðju Alfreðs Alfreð ehf. fagnaði ársbyrjun 2024 með því að skjóta á loft nýju appi sem kallast Giggó. Landsmenn hafa þar með fengið aðgang að markaðstorgi fyrir gigg af öllu tagi, bæði fyrir verktaka og fólk sem vill kaupa þjónustu þeirra. Í rúman áratug hefur Alfreð verið leiðandi í að […]

Fjórar sóttu um stöðu leikskólastjóra á Kirkjugerði

Vestmannaeyjabær auglýsti í mars í stöðu leikskólastjóra við leikskólann Kirkjugerði en umsóknarfrestur rann út fyrr í þessum mánuði. Jón Pétursson framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs staðfesti í samtali við Eyjafréttir að fjórar umsóknir hefðu borist. En það voru þær: Sigríður Diljá Magnúsdóttir  – Leikskólakennari/deildarstjóri Anna Jóna Guðmundsdóttir – Leikskólastjóri Ásta Björk Guðnadóttir – Aðstoðarleikskólastjóri Eyja Bryngeirsdóttir […]

Heilsársstörfum í fiskvinnslu fækkar í VSV

Megináhersla verður nú lögð á saltfiskvinnslu annars vegar og uppsjávarvinnslu hins vegar í framleiðslustarfsemi Vinnslustöðvarinnar. Fastráðnum starfsmönnum í botnfiskvinnslu og uppsjávarvinnslu fyrirtækisins fækkar og verða alls 35 til 40. Fyrir mánaðarmót var 11 fastráðnum starfsmönnum í fiskvinnslunni sagt upp störfum, þar af eru tveir sem höfðu boðað að þeir myndu hætta störfum í vor. Jafnframt […]

Garðar Sigurjónsson nýr framkvæmdastjóri Fiskmarkaðs Vestmannaeyja

Gengið hefur verið frá ráðningu Garðars Sigurjónssonar í starf framkvæmdastjóra Fiskmarkaðs Vestmannaeyja. Mun hann hefja störf 6.september. Þetta kemur fram í tilkynningu sem stjórn fyrirtækisins sendi á fjölmiðla í morgun. Garðar er 28 ára gamall, tveggja barna faðir og uppalinn í Garðabæ. Sambýliskona hans er Eyjakonan Sandra Dís Pálsdóttir. Tekur hann við af Kristjáni Georgssyni […]

Lögreglumenn vantar í Vestmannaeyjum

Hjá lögreglustjóranum í Vestmannaeyjum eru lausar til umsóknar fjórar stöður lögreglumanna. Gert er ráð fyrir því að lögreglustjóri setji í stöðurnar frá og með 1. september 2021 með skipun í huga að fjögurra mánaða reynslutíma loknum. Auglýsingu um störfin má finna má finna á vef Stjórnarráðsins. Möguleiki að ráða ólærða Umsækjendur skulu hafa lokið prófi […]

Dagný Hauksdóttir ráðin rannsókna- og þróunarstjóri Bláma

Dagný Hauksdóttir hef­ur verið ráðin rannsókna- og þróunarstjóri Bláma, sam­starfs­verk­efn­is Lands­virkj­un­ar, Orku­bús Vest­fjarða og Vest­fjarðastofu. Hlutverk hennar er að vinna að ný­sköp­un og þróun tæki­færa í orku­skipt­um. Frá þessu er greint á heimasíðu félagsins. Dagný starfaði áður sem skipulags- og umhverfisfulltrúi hjá Vestmannaeyjabæ þar sem hún hafði m.a. umsjón með skipulagsgerð og mótun umhverfisstefnu fyrir […]

Thelma Rós ráðinn verkefnastjóri í öldrunarþjónustu

Staða verkefnastjóra í öldrunarþjónustu var auglýst laus til umsóknar í maí sl. Verkefnastjóri í öldrunarþjónustu vinnur með þróun, samhæfingu, eftirlit og sérhæfingu í málaflokki öldrunarmála í samráði við yfirmann og í samræmi við stefnumótun sveitarfélagsins, leiðarljós og markmið fjölskyldu- og fræðslusviðs. Samtals sóttu fjórir umsækjendur um stöðu verkefnastjóra í öldrunarþjónustu hjá fjölskyldu- og fræðslusviði. Eftir […]

Ráðning í starf verkefnastjóra í Safnahúsi

Staða verkefnastjóra í Safnahúsi var auglýst laus til umsóknar á dögunum og var umsóknarfrestur til 20. maí sl. Samkvæmt auglýsingunni kemur verkefnastjóri að stefnumótun, framtíðarsýn, uppbyggingu og eflingu safnastarfs í Vestmannaeyjum, ásamt því að vinna með margvíslegum hætti úr þeim menningararfi sem varðveittur er í söfnum Vestmannaeyjabæjar. Jafnframt tekur hann þátt í að skipuleggja og […]

Mikill áhugi á auglýstum störfum hjá Þekkingarsetri Vestmannaeyja

„Margar mjög góðar umsóknir hafa borist,“ segir Hörður Baldvinsson Framkvæmdastjóri Þekkingarseturs Vestmannaeyja þegar blaðamaður spurði um stöðu umsókna sem auglýstar voru nýlega  hjá Þekkingarsetrinu. Tíu umsóknir bárust um starf þjónustustjóra – bókara. „Það var sérstaklega ánægulegt að sjá hversu mikið er af mjög hæfileikaríku fólki hefur áhuga að vinna hjá okkur, en ætlunin er að […]

Hörður Orri nýr framkvæmdastjóri Herjólfs

Staða framkvæmdastjóra Herjólfs ohf. var auglýst laus til umsóknar á dögunum og var umsóknarfrestur til og með 5. desember sl. Samkvæmt auglýsingunni hefur framkvæmdastjóri Herjólfs umsjón með stjórnun og rekstri félagsins í samvinnu við stjórn Herjólfs ohf. Alls sóttu 38 einstaklingar um starfið; 4 konur og 34 karlar. Stjórn Herjólfs ohf. þakkar þeim sem sóttu […]