Merki: atvinna

Giggó – Nýtt app úr smiðju Alfreðs

Giggó — nýtt app úr smiðju Alfreðs Alfreð ehf. fagnaði ársbyrjun 2024 með því að skjóta á loft nýju appi sem kallast Giggó. Landsmenn hafa...

Fjórar sóttu um stöðu leikskólastjóra á Kirkjugerði

Vestmannaeyjabær auglýsti í mars í stöðu leikskólastjóra við leikskólann Kirkjugerði en umsóknarfrestur rann út fyrr í þessum mánuði. Jón Pétursson framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs...

Heilsársstörfum í fiskvinnslu fækkar í VSV

Megináhersla verður nú lögð á saltfiskvinnslu annars vegar og uppsjávarvinnslu hins vegar í framleiðslustarfsemi Vinnslustöðvarinnar. Fastráðnum starfsmönnum í botnfiskvinnslu og uppsjávarvinnslu fyrirtækisins fækkar og...

Garðar Sigurjónsson nýr framkvæmdastjóri Fiskmarkaðs Vestmannaeyja

Gengið hefur verið frá ráðningu Garðars Sigurjónssonar í starf framkvæmdastjóra Fiskmarkaðs Vestmannaeyja. Mun hann hefja störf 6.september. Þetta kemur fram í tilkynningu sem stjórn...

Lögreglumenn vantar í Vestmannaeyjum

Hjá lögreglustjóranum í Vestmannaeyjum eru lausar til umsóknar fjórar stöður lögreglumanna. Gert er ráð fyrir því að lögreglustjóri setji í stöðurnar frá og með...

Dagný Hauksdóttir ráðin rannsókna- og þróunarstjóri Bláma

Dagný Hauksdóttir hef­ur verið ráðin rannsókna- og þróunarstjóri Bláma, sam­starfs­verk­efn­is Lands­virkj­un­ar, Orku­bús Vest­fjarða og Vest­fjarðastofu. Hlutverk hennar er að vinna að ný­sköp­un og þróun...

Thelma Rós ráðinn verkefnastjóri í öldrunarþjónustu

Staða verkefnastjóra í öldrunarþjónustu var auglýst laus til umsóknar í maí sl. Verkefnastjóri í öldrunarþjónustu vinnur með þróun, samhæfingu, eftirlit og sérhæfingu í málaflokki...

Ráðning í starf verkefnastjóra í Safnahúsi

Staða verkefnastjóra í Safnahúsi var auglýst laus til umsóknar á dögunum og var umsóknarfrestur til 20. maí sl. Samkvæmt auglýsingunni kemur verkefnastjóri að stefnumótun,...

Mikill áhugi á auglýstum störfum hjá Þekkingarsetri Vestmannaeyja

„Margar mjög góðar umsóknir hafa borist,“ segir Hörður Baldvinsson Framkvæmdastjóri Þekkingarseturs Vestmannaeyja þegar blaðamaður spurði um stöðu umsókna sem auglýstar voru nýlega  hjá Þekkingarsetrinu....

Hörður Orri nýr framkvæmdastjóri Herjólfs

Staða framkvæmdastjóra Herjólfs ohf. var auglýst laus til umsóknar á dögunum og var umsóknarfrestur til og með 5. desember sl. Samkvæmt auglýsingunni hefur framkvæmdastjóri...

38 sóttu um stöðu framkvæmdastjóra Herjólfs

Alls sóttu 38 um stöðu framkvæmdastjóra Herjólfs. Stjórn vinnur nú við að fara yfir umsóknir og meta og mun það taka einhvern tíma. Það...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X