Dregið úr atvinnuleysi í Eyjum

Atvinnumál voru til umræðu á fundi bæjarráðs í vikunni. Vestmannaeyjabær hefur fylgst grannt með þróun atvinnuleysis frá því Covid skall á í mars 2020. Heldur tók að draga úr atvinnuleysi þegar líða fór á vorið 2021. Samkvæmt upplýsingum frá Vinnumálastofnun voru 117 skráðir atvinnulausir í mars, en í júní eru 75 einstaklingar í Vestmannaeyjum skráðir […]

Margir atvinnulausir á meðan auglýst er eftir starfsfólki

DSC 5950

Bæjarstjóri fór yfir stöðu atvinnuleysis og hlutabótaleiðar í Vestmannaeyjum á fundi bæjarráðs í gær. Þar kom fram að margir eru skráðir atvinnulausir á sama tíma og verið er að auglýsa eftir starfsfólki hjá mörgum fyrirtækjum í Vestmannaeyjum. Samkvæmt upplýsingum frá Vinnumálastofnun voru 122 einstaklingar skráðir atvinnulausir í mars og apríl, en mest var atvinnuleysið í […]

107 einstaklingar í Vestmannaeyjum á atvinnuleysiskrá

Minnkandi starfshlutfall og atvinnuleysi var til umræðu á fundi bæjarráðs í gær. Samkvæmt upplýsingum frá Vinnumálastofnun eru nú 107 einstaklingar í Vestmannaeyjum á atvinnuleysiskrá hjá stofnuninni í febrúar. Af þeim eru 26 einstaklingar sem hafa verið á atvinnuleysisskrá í meira en 12 mánuði. Það gefur ákveðnar vísbendingar um að stór hluti af skráðum einstaklingum er […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.