Dregið úr atvinnuleysi í Eyjum
Atvinnumál voru til umræðu á fundi bæjarráðs í vikunni. Vestmannaeyjabær hefur fylgst grannt með þróun atvinnuleysis frá því Covid skall á í mars 2020. Heldur tók að draga úr atvinnuleysi þegar líða fór á vorið 2021. Samkvæmt upplýsingum frá Vinnumálastofnun voru 117 skráðir atvinnulausir í mars, en í júní eru 75 einstaklingar í Vestmannaeyjum skráðir […]
Margir atvinnulausir á meðan auglýst er eftir starfsfólki
Bæjarstjóri fór yfir stöðu atvinnuleysis og hlutabótaleiðar í Vestmannaeyjum á fundi bæjarráðs í gær. Þar kom fram að margir eru skráðir atvinnulausir á sama tíma og verið er að auglýsa eftir starfsfólki hjá mörgum fyrirtækjum í Vestmannaeyjum. Samkvæmt upplýsingum frá Vinnumálastofnun voru 122 einstaklingar skráðir atvinnulausir í mars og apríl, en mest var atvinnuleysið í […]
107 einstaklingar í Vestmannaeyjum á atvinnuleysiskrá
Minnkandi starfshlutfall og atvinnuleysi var til umræðu á fundi bæjarráðs í gær. Samkvæmt upplýsingum frá Vinnumálastofnun eru nú 107 einstaklingar í Vestmannaeyjum á atvinnuleysiskrá hjá stofnuninni í febrúar. Af þeim eru 26 einstaklingar sem hafa verið á atvinnuleysisskrá í meira en 12 mánuði. Það gefur ákveðnar vísbendingar um að stór hluti af skráðum einstaklingum er […]