Merki: Bergur-Huginn

Vestmanney á landleið með fullfermi

Ísfisktogarinn Vestmannaey VE er væntanlegur til heimahafnar í Vestmannaeyjum í dag um hálffjögur leytið. Frá þessu er greint á heimasíðu Síldarvinnslunnar. Skipið er með...

Bergur VE seldur til Grindavíkur

Bergur ehf. í Vestmannaeyjum hefur samþykkt sölu á Berg VE 44 til Vísis í Grindavík. Skipið verður afhent nýjum eigendum í ágúst á þessu...

Veiddu eina stærstu sandhverfu sem veiðst hefur við Ísland

Vestmannaey VE kom til löndunar í Vestmannaeyjum í gærmorgun með fullfermi. Frá þessu er greint á heimasíðu Síldarvinsslunnar. Í afla skipsins var sandhverfa sem...

Vel gekk í fyrsta túr

Bergur VE landaði á Seyðisfirði í gær. Skipið var nánast fullt eftir að hafa verið þrjá sólarhringa á veiðum. Frá þessu er greint á...

Góðri vertíð að ljúka

Ísfisktogarar Bergs-Hugins og Bergur VE hafa verið að fiska vel að undanförnu. Bergur landaði fullfermi í Þorlákshöfn á fimmtudag og er aftur að landa...

Veiðiferðirnar taka einn og hálfan sólarhring

Ísfisktogararnir Vestmannaey VE og Bergey VE komu til Vestmannaeyja seint á mánudagskvöld með fullfermi. Frá þessu er greint á heimasíður síldarvinnslunnar. Veiðiferð skipanna hafði...

Mokveiði bæði í þorski og ýsu

Ísfisktogarar Bergs-Hugins, Bergey VE og Vestmannaey VE, komu báðir með fullfermi til Eyja í gær eftir stutta veiðiferð frá þessu er greint í frétt...

Eyjarnar landa annan hvern dag

„Nú er stuð á þessu. Vestmannaey og Bergey hafa landað fullfermi annan hvern dag að undanförnu. Þær hafa landað fjórum sinnum undanfarna viku og...

Það koma góðar gusur

Ísfisktogarinn Bergey VE kom til Vestmannaeyja síðdegis í gær með fullfermi og systurskipið Vestmannaey VE kom þangað sl. nótt sömuleiðis með fullfermi. Í morgun...

Samruni raskar ekki samkeppni

Samkeppniseftirlitið hefur tekið afstöðu til samruna Bergs-Hugins ehf. og Bergs ehf. Niðurstaða rannsóknarinnar er sú að kaup Síldarvinnslunnar á Bergi leiði ekki til þess...

Allt of mikið af ýsu miðað við kvóta

Bæði skip Bergs-Hugins, Vestmannaey VE og Bergey VE, lönduðu fullfermi eða rúmlega 70 tonnum í Vestmannaeyjum í gær. Afli beggja skipa var blandaður; þorskur,...

Nýjasta blaðið

13.01.2022

1. tbl. | 49. árg.
Eldri blöð

Framundan

X