Merki: Bergur-Huginn

Vertíðar bragur

Alvöruvertíð virðist vera hafin hjá Vestmannaeyjatogurunum Bergi VE og Vestmannaey VE. Þetta kemur fram í frétt á vef Síldarvinnslunnar. Þeir lönduðu báðir fullfermi á...

Fullfermi landað eftir 36 tíma

Ísfisktogarinn Vestmannaey VE hélt til veiða aðfaranótt 2. janúar. Skipið hélt rakleiðis á Víkina og landaði síðan fullfermi í Eyjum 36 tímum síðar eða...

Komnir í jólafrí

Síðustu veiðiferðum Bergs VE og Vest­mana­n­eyj­ar VE fyr­ir jóla­stopp er lokið. Landaði Berg­ur 62 tonn­um í Vest­manna­eyj­um í vikunni og Vest­manna­ey 60 tonn­um þar...

Bergur og Vestmannaey með fullfermi

Vestmannaeyjaskipin, Bergur VE og Vestmannaey VE, lönduðu bæði fullfermi í gær. Þetta kemur fram í fétt á vef Síldarvinnslunnar. Bergur landaði í heimahöfn í...

Þrettán framúrskarandi í Vestmannaeyjum

Í 13 ár hefur Creditinfo unnið greiningu á rekstri íslenskra fyrirtækja og veitt Framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningu fyrir árangurinn. Framúrskarandi fyrirtæki eiga það sameiginlegt að...

Allir lönduðu fyrir austan

Ísfisktogarinn Gullver NS landaði 76 tonnum á Seyðisfirði á þriðjudaginn og Vestmannaeyjaskipin Bergur VE og Vestmannaey VE lönduðu bæði fullfermi í Neskaupstað í gær....

Ágæt veiði en skítviðri framundan

Ísfisktogararnir Bergur VE, Vestmannaey VE og Gullver NS voru ýmist að landa fullfermi í gær eða á landleið með fullfermi. Öll voru skipin að...

Brælustopp

Bergur VE landaði fullfermi í Vestmannaeyjum í gær og í dag landar Vestmannaey VE einnig fullfermi. Skipin munu bæði stoppa í landi meðal annars...

Kvótaárið byrjar vel

Kvótaárið hjá Vestmannaey VE og Bergi VE byrjar vel að sögn Arnars Richardssonar, rekstrarstjóra Bergs – Hugins ehf og Bergs ehf. Arnar ræddi málið...

Vestmannaey og Bergur landa í dag

Vestmannaey VE kom til Seyðisfjarðar í morgun og er að landa þar fullfermi. Að sögn Birgis Þórs Sverrissonar skipstjóra er aflinn að mestu leyti...

Nýtt kvótaár fer vel af stað

Ísfisktogarinn Bergur VE landaði fullfermi í Neskaupstað sl. sunnudag. Aflinn var þorskur og ýsa. Heimasíða Síldarvinnslunnar ræddi við Ragnar Waage Pálmason skipstjóra og spurði...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X