Merki: Bergur-Huginn

Bergey og Vestmanney gefið nafn á goslokahátíð í Vestmannaeyjum

Á goslokahátíð í Vestmannaeyjum, um helgina var nýju togurum Berg-Hugins, Bergey og Vestmanney formlega gefið nafn eins og hefð er fyrir þegar tekið er...

Gott fiskirí miðað við árstíma

Ísfisktogarinn Vestmannaey VE er að landa fullfermi eða um 70 tonnum í Vestmannaeyjum í dag. Systurskipið Bergey VE er síðan væntanlegt síðar í dag...

Togararnir að fiska vel

Ísfisktogararnir Gullver NS, Vestmannaey VE og Bergey VE hafa verið að fiska vel að undanförnu. Skipin hafa lagt verulega áherslu á ýsuveiði og hafa...

Ýmislegt fylgir skipum þegar þau eru seld

Skip Bergs-Hugins, Bergey VE og Smáey VE (áður Vestmannaey VE), hafa nýlega verið seld og þau leyst af hólmi af nýjum skipum. Bergey fékk...

Hægagangur hjá ísfisktogurunum

Rétt eins og að undanförnu er hægagangur á útgerð ísfisktogaranna Gullvers NS, Vestmannaeyjar VE og Bergeyjar VE vegna kórónuveirufaraldursins. Gullver landaði 105 tonnum af...

Báðar Eyjarnar með fullfermi

Ísfisktogararnir Bergey VE og Vestmannaey VE lönduðu báðir fullfermi eða um 75 tonnum í Vestmannaeyjum í gær. Þetta kemur fram í frétt á vef...

Smáey í söluskoðun

Smáey VE skip Bergs-Hugins var tekin upp í slipp í gær en skipið hefur verið sl. tvo mánuði í leigu hjá Samherja. Ástæða þess...

Nýjasta blaðið

1.07.2020

13. tbl. | 47. árg.
Eldri blöð

Framundan

X