Merki: Birgir Þórarinsson
Erna ætlar ekki með Birgi í Sjálfstæðisflokkinn
Erna Bjarnadóttir, varaþingmaður Birgis Þórarinssonar, sem nýverið fór úr Miðflokknum í Sjálfstæðisflokkinn sagði Í bítinu á Bylgjunni í morgun að hún ætli ekki að skipta...
Birgir Þórarinsson genginn til liðs við Sjálfstæðisflokkinn
Birgir Þórarinsson, sem kosinn var þingmaður fyrir Miðflokkinn í Suðurkjördi í ný afstöðnum þinkosningum, hefur gengið til liðs við Sjálfstæðisflokkinn eftir að hafa verið...
Birgir leiðir lista Miðflokksins, Karl Gauti hvergi sjáanlegur
Framboðslisti Miðflokksins í Suðurkjördæmi var samþykktur með 93% greiddra atkvæða á félagsfundi kjördæmisins í kvöld. Birgir Þórarinsson, þingmaður Miðflokksins, leiðir listann. Í öðru...
Gefur kost á sér í 1 sæti fyrir Miðflokkinn í Suðurkjördæmi
Birgir Þórarinsson þingmaður Miðflokksins sækist eftir 1. sæti á framboðslista flokksins í Suðurkjördæmi fyrir komandi Alþingiskosningar. Ákveðið var á fundi stjórnar kjördæmafélagsins að viðhafa...
Vilja ljúka fullnaðarrannsóknum um göng milli lands og Eyja
Tillaga til þingsályktunar um rannsókn á jarðlögum milli Heimaeyjar og Kross í Landeyjum. Var flutt fyrir Alþingi á miðvikudag. Flutningsmaður að tillögunni er Karl...
Vanhugsað innflytjendafrumvarp
Félagsmálaráðherra Framsóknar hefur lagt fram á Alþingi frumvarp um málefni innflytjenda. Megin tilgangur frumvarpsins er að samræma móttöku flóttafólks. Í greinagerð með frumvarpinu er...
Bankasala á óvissutímum
Íslandsbanki er verðmæt eign í eigu almennings. Hann varð eign ríkissjóðs í uppgjöri um stöðugleikaframlög föllnu bankanna eftir efnahagshrunið 2008. Það var ekki síst...
Ósanngjarn og stefnulaus kolefnisskattur
Kolefnisskattur er nýr skattur á Íslandi. Hann er lagður á jarðefnaeldsneyti og á að draga úr útblæstri og hvetja til orkuskipta í samgöngum. Skatturinn...
Ríkisábyrgð á Icelandair
Fjárlaganefnd Alþingis fjallar nú um ríkisábyrgð til handa Icelandair Group upp á 15 milljarða króna vegna tekjufalls fyrirtækisins í tengslum við veirufaraldurinn. Málið kemur...