Bikarleiknum frestað

Ekkert verður af viðureign ÍBV og KA/Þórs í 16-liða úrslitum bikarkeppni HSÍ sem áformuð var í Vestmannaeyjum í kvöld. Samkvæmt tilkynningu er í ófært í flugi á milli Akureyrar og Vestmannaeyja. Flauta átti til leiks klukkan 17.30 í Vestmannaeyjum og sýna leikinn í sjónvarpi allra landsmanna. Nýr leikdagur hefur ekki verið ákveðinn en væntanlega liggur […]

Þrjú lið frá ÍBV í pottinum þegar dregið var í 16 liða úrslitum

Dregið var í 16-liða úrslit Coca Cola bikars karla og kvenna rétt í þessu en drættinum var streymt á miðlum HSÍ. ÍBV átti þrú lið í pottinum að þessu sinni. Öll liðin drógust á móti liðum úr næst efstu deild. Kvenna liðið fékk útileik á móti Fylki/Fjölni en aðal karlalið ÍBV leikur á útivelli á […]

Fyrsti heimaleikur vetrarins

Fyrsti heimaleikur vetrarins í handboltanum fer fram í dag þegar stelpurnar í meistaraflokki fá Valsstúlkur í heimsókn í 8 liða úrslitum CocaCola bikarsins frá síðasta vetri. Sæti í Final 4  er í boði fyrir sigurliðið. Miðinn kostar 1.500 kr.- fyrir fullorðna og er seldur á staðnum, frítt fyrir yngri en 16 ára. (iðkendur ÍBV). Þeir […]

Stelpurnar mæta Gróttu og strákarnir Aftureldingu

Það var dregið í bæði sextán liða og átta liða úrslit Coca Cola bikars karla og kvenna í handbolta í dag þar sem leikirnir í þessum tveimur umferðum fara fram á fjórum dögum í apríl. Stelpurnar mæta Gróttu á útivelli í 16 liða úrslitum en strákarnir fara í Mosfellsbæ og etja kappi við Aftureldingu. Það […]

Bikardraumurinn úti hjá stelpunum

Stelpurnar í meistaraflokki ÍBV í handbolta urðu að láta í minni pokann fyrir Valsstúlkum í undanúrslitum Coca-cola bikarsins nú fyrir stundu. Valsstúlkur byrjuðu betur og höfðu yfirhöndina nánast allan leikin. Góð vörn Eyjastúlkna og stórleikur Guðnýjar Jenný í markinu hélt þeim þó í skefjum þannig að úr varð leikur. Sóknarleikur ÍBV var hinsvegar ekki uppá […]

Öruggar áfram í bikarnum eftir 31 marks sigur

ÍBV átti ekki í miklum vandræðum með Víkingsstúlkur í 1. umferð Coca-cola bikars kvenna í Víkinni í kvöld. ÍBV stúlkur sitja í þriðja sæti Olísdeildarinnar á meðan Víkingu er í níunda sæti 1. deildar. Staðan í hálfleik var 7-22 og notaði Hrafnhildur Skúladóttir tækifærið og gaf ungum leikmönnum tækifæri á að spila. Fór svo að […]