Sjávarútvegur – kjölfesta atvinnulífsins

Sjávarútvegurinn hefur í gegnum aldanna rás verið undirstöðuatvinnugrein landsins. Líkt og núverandi seðlabankastjóri Dr. Ásgeir Jónsson lýsti vel þá hefur sjávarútvegur verið ,,brimbrjótur tækniframfara og nýsköpunar í íslensku hagkerfi”. Sjávarútvegurinn hefur með frumkvöðlastarfsemi sinni verið ein frumforsenda framþróunar og aukinnar hagsældar íslensks samfélags svo lengi sem elstu menn muna. Sjávarútvegur er hreyfiafl framfara Vestmannaeyjar eru […]

Engin hátíðarhöld sumardaginn fyrsta

Þar sem enn er í gildi samkomubann vegna veiruógnar hefur Vestmannaeyjabær ákveðið að fella niður hátíðarhöld í tilefni af sumardeginum fyrsta þann 23. apríl næst komandi. Í tilkynningu á vef Vestmannaeyjabæjar er fólk hvatt til að fagna deginum með fjölskyldu sinni eða þeim allra nánustu og virða fjöldatakmarkanir og fjarlægðarmörk.   (meira…)

Eitt nýtt smit – var ekki í sóttkví

Síðdegis í dag bættist við eitt staðfest smit og er heildarfjöldi staðfestra smita í Vestmannaeyjum því orðinn 105. Aðilinn var ekki í sóttkví en möguleg tengsl eru við þekkt smit. Þá hafa 92 náð bata og því aðeins 13 manns með virk smit. Sex eru í sóttkví í Vestmannaeyjum og hafa þeir aldrei verið eins […]

Sýnatökur með tilliti til mótefnamælinga

Síðustu daga hafa farið fram sýnatökur í Vestmannaeyjum fyrir m.a. fyrirhugaðar mótefnamælingar hjá Íslenskri erfðagreiningu. Þeim sem hafa lokið einangrun og sóttkví vegna COVID-19 hefur verið boðið að koma og er búið að taka sýni (blóðsýni og háls- og nefkoksstrok) hjá um 500 manns. Ekki hefur náðst í alla og hugsanlega eru einhverjir sem ekki […]

Bæjarskrifstofurnar opna afgreiðslu að nýju

Ákveðið hefur verið að opna að nýju afgreiðslu bæjarskrifstofanna (Bárustíg, Rauðagerði og Tæknideildina) milli kl. 10 og 12 alla virka daga.  Kemur sú ákvörðun til með að gilda frá og með mánudeginum 20. apríl 2020, þar sem hertar aðgerðir í Vestmannaeyjum féllu úr gildi 19. apríl 2020. Opnun annarra stofnana bæjarins verður áfram með sama […]

Eitt nýtt smit í Eyjum

Eitt smit hefur bæst við í Vestmannaeyjum og er heildarfjöldi smita því 104. Þeir sem hafa náð bata eru 79 og því aðeins 25 manns með virk smit. Í sóttkví eru 91. Aðilinn sem greindist er fjölskyldumeðlimur einstaklings sem hafði greinst áður og er því ekki um óvænt smit að ræða eða á nýjum stað […]

Heima með Dóra Popp klukkan 21

Í kvöld kl 21 á facebook síðu Eyþórs Harðarsonar, verða tónleikar í beinni í boði algjörlega að kostnaðarlausu… Í samtali við blaðamann sagði Eyþór „þetta er mín leið að gefa fólki tilbaka og þakka fyrir mig“. Eyþór, eða Dóri Popp eins og flestir þekkja hann er ekki að stíga sín fyrstu skref í tónlistinni enn […]

Ekkert nýtt smit í 10 daga

Engin ný smit hafa greinst í Vestmannaeyjum síðan 6. apríl síðastliðinn. Samtals hafa 103 greinst með veiruna, 65 hafa náð bata og því eru 38 einstaklingar með virk smit. 127 eru í sóttkví. Á sunnudaginn rennur samkomubann miðað við 10 manns sitt skeið í Vestmannaeyjum. Á mánudag tekur við almenn takmörkun á samkomum sem gildir […]

Með jákvæðni hafa látið hlutina ganga sem allra best

Við stöndum öll frammi fyrir vægast sagt sérstöku ástandi í þjóðfélaginu. Samkomubann hefur staðið yfir síðan 15. mars og mun það vara a.m.k. til 4. maí n.k.  Þetta er áhrifarík leið til að hefta útbreiðslu COVID-19 veirunnar. Ástandið sem við glímum við reynir á allt samfélagið og við sjáum ekki alveg fyrir okkur hvenær við […]

Tilslakanir væntanlegar á heimsóknarbanni Hraunbúða

Stjórnendur Hraunbúða sátu vikulegan samráðsfund hjúkrunarheimila og almannavarna í morgun þar sem m.a. var rætt um tilslakanir á heimsóknarbanninu. Eftir því sem fram kemur á facebook síðu Hraunbúða. Þar er tekið fram að engum hömlunum verður aflétt fyrr en fyrsta lagi eftir 4. maí. Eftir þann tíma stendur til að gera tilslakanir að því gefnu […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.