Hætta skapaðist á gróðureldi

Litlu mátti muna í gær að gróðureldur britist úr í trjálundi ofan við Skansinn þegar það sem í upphafi átti að vera lítill sykurpúðavarðeldur byrjaði að fara úr böndunum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Slökkviliði Vsetmannaeyja. Þarna er lítið eldstæði sem búið var að bæta helst til of miklu timbri á með þeim afleiðingum […]

Mikið tjón í eldi við sorpeyðingarstöð

Slökkviliðið í Vestmannaeyjum var ræst rétt fyrir klukkan ellefu í kvöld(29.12) þegar tilkynnt var um eld í bíl á athafnasvæði sorpeyðingarstöðvarinnar. Þetta kemur fram á Facebooksíðu slökkviliðsins.Þegar að var komið reyndist mikill eldur vera laus í þremur bílhræjum sem biðu förgunar auk sorphirðubíls Kubbs ehf.Greiðlega gekk að ráða niðurlögum eldsins og eftir að mesti eldurinn […]

Eldur fiskimjölsverksmiðju VSV

Eldur kviknaði í morgun í og við einn af kötlum Fiskimjölsverksmiðju VSV þegar olía sprautaðist þar yfir vegna bilunar í búnaði. Starfsmenn brugðust skjótt við, skrúfuðu fyrir olíuna og náðu að slökkva með dufttækjum á vettvangi. Svartan reyk lagði frá verksmiðjunni og sót barst um stund með vindi yfir hluta bæjarins. „Þarna fór blessunarlega betur […]

Skjót og góð viðbrögð áhafnar urðu til bjargar

Ísfisktogarinn Vestmannaey VE lagðist að bryggju í Neskaupstað um klukkan þrjú í nótt, ellefu klukkustundum eftir að eldur kom upp í vélarrúmi skipsins á hafi úti. Allur eldur er slökknaður og allir skipverjar heilir á húfi. Þegar eldurinn kom upp um klukkan 16 í gær freistuðu skipverjar þess að slökkva hann en lokuðu vélarrúminu kirfilega […]

Eldur kom upp í Vestmannaey

Eld­ur kom upp í vél­ar­rúmi í fiski­skips­ins Vest­manna­eyja á fimmta tím­an­um í dag. Skipið, sem staðsett var 30 míl­ur suðaust­ur af landi, var á leið í land til Nes­kaupsstaðar til lönd­un­ar með full­fermi. Sam kvæmt frétt á vef mbl.is er skipið orðið raf­magns­laust en skipið Ber­gey VE dreg­ur það nú í land. Skip­verji á Ber­gey-VE seg­ir […]