Merki: eldur

Hætta skapaðist á gróðureldi

Litlu mátti muna í gær að gróðureldur britist úr í trjálundi ofan við Skansinn þegar það sem í upphafi átti að vera lítill sykurpúðavarðeldur...

Mikið tjón í eldi við sorpeyðingarstöð

Slökkviliðið í Vestmannaeyjum var ræst rétt fyrir klukkan ellefu í kvöld(29.12) þegar tilkynnt var um eld í bíl á athafnasvæði sorpeyðingarstöðvarinnar. Þetta kemur...

Eldur fiskimjölsverksmiðju VSV

Eldur kviknaði í morgun í og við einn af kötlum Fiskimjölsverksmiðju VSV þegar olía sprautaðist þar yfir vegna bilunar í búnaði. Starfsmenn brugðust skjótt...

Skjót og góð viðbrögð áhafnar urðu til bjargar

Ísfisktogarinn Vestmannaey VE lagðist að bryggju í Neskaupstað um klukkan þrjú í nótt, ellefu klukkustundum eftir að eldur kom upp í vélarrúmi skipsins á...

Eldur kom upp í Vestmannaey

Eld­ur kom upp í vél­ar­rúmi í fiski­skips­ins Vest­manna­eyja á fimmta tím­an­um í dag. Skipið, sem staðsett var 30 míl­ur suðaust­ur af landi, var á...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X