Erna ætlar ekki með Birgi í Sjálf­stæðis­flokkinn

Erna Bjarna­dóttir, vara­þing­maður Birgis Þórarins­sonar, sem ný­verið fór úr Mið­flokknum í Sjálf­stæðis­flokkinn sagði Í bítinu á Bylgjunni í morgun að hún ætli ekki að skipta yfir í Sjálf­stæðis­flokkinn eins og Birgir. „Ég hef ekki skráð mig í Sjálf­stæðis­flokkinn og er ekki á leiðinni þangað,“ sagði Erna. Hún sagði að hún væri „bara vara­þing­maður“ og að hún […]

Orð en engar efndir!

Um síðustu áramót urðu breytingar á fyrirkomulagi skimunar fyrir leghálskrabbameini meðal kvenna á Íslandi. Fljótt varð ljóst að eitthvað hafði farið úrskeiðis í því ferli. Eftir að hafa rannsakað málið og grandskoðað greip ég til þess ráðs að stofna umræðuhóp á fésbókinni þann 20. febrúar undir nafninu „Aðför að heilsu kvenna“. Hópurinn stækkaði hratt og […]