Jólablað Eyjafrétta komið út

Glæsilegt jólablað Eyjafrétta ætti nú að vera komið í vel valdar lúgur. Efnið er úr ýmsum áttum. Þar má nefna viðtal við Nataliyu Ginzuhul um aðdraganda jóla í Úkraínu, Skemmtilegt spjall við Sigurð Óskarsson og Guðrúnu Erlingsdóttur, jólaspjall við vel valda Eyjamenn, 50 ára bikarmeistara, jólakrossgátuna, tjaldurinn er á sínum stað, Óli á Stapa rifjar […]

Nýtt blað Eyjafrétta komið út

Nýjasta blað Eyjafrétta er að koma út, stútfullt af spennandi efni að venju. Meðal annars eru kynntar hugmyndir ÍBV-íþróttafélags um uppbyggingu íþróttamannvirkja. Væntanlegt laxeldi skoðað niður í kjölinn. Makrílvertíðin gerð upp og sagt frá góðum krafti í síldinni. Nýjum Þór er fagnað og sagt frá blómlegu starfi Tónlistarskólans. Pysjuvertíðin veldur vonbrigðum, lokaúttekt. Ljósmyndari Justin Biebers […]

Eyjafréttir á Sjávarútvegasýningunni – 55 milljarða fjárfesting

„Íslenskur sjávarútvegur hefur um áratuga skeið verið burðarás í atvinnulífinu um land allt. Þessi mikilvæga atvinnugrein hefur skapað þjóðinni mikil útflutningsverðmæti og fleytt okkur fram á sviði nýsköpunar og tækni. Þá er greinin algjör undirstaða atvinnu víða á landsbyggðinni. Þetta vitum við en umræðan um greinina er engu að síður oft ansi neikvæð. Sú umræða […]

Gefi nú góðan byr! – 17. tbl komið á vefinn

17. tölublað Eyjafrétta þetta árið er nú aðgengilegt á vef Eyjafrétta, en blaðið verður borið út á morgun til áskrifenda. Blaðið er það allra stærsta og glæsilegasta á þessu ári og geymir veigamikla umfjöllun um sjávarútveginn, en blaðið er tileinkað fyrirtækjum í greininni og aðilum sem þjónusta iðnaðinn og fólkinu sem sinnir störfunum. Á síðum […]

Eyjafréttir – komið á vefinn

Á morgun kemur út 16. tölublað Eyjafrétta og verður það borið út til áskrifenda samdægurs. Vefútgáfa blaðsins er þegar komin inn á vefinn og aðgengilegt áskrifendum. Allir sem eru í hefðbundinni áskrift fá vefaðganginn frítt með en einnig er hægt að vera eingöngu í netáskrift. Áskriftarleiðir Eyjafrétta eru: Vefáskrift: 1.000 kr. á mánuði Áskrifandi að […]

Krossgötur endalausra tækifæra

Eyjafréttir eru bornar út til áskrifenda í dag í Eyjum og á fasta landinu. Þetta er 6. tölublaðið sem kemur út eftir að fjölgað var í starfsliði og stjórn sem stendur bakvið útgáfuna. þetta 14. tölublað ársins er 20 síður í heildina og sneisafullt af efni. Ekki nóg með að blaðið í dag sé að […]

Tilkynning til áskrifenda

Stjórn Eyjasýnar ehf. vill benda á að dyggir áskrifendur Eyjafrétta ættu nú að vera búin að fá kröfur fyrir síðustu þremur mánuðum af áskriftargjaldi inn á heimabankann eða á kreditkortayfirlitið. Smávægilegir hnökrar urðu á innheimtu þegar breytingar voru gerðar hjá fyrirtækinu á dögunum en nú eru hlutirnir að smella saman. Stjórn Eyjasýnar ehf. biður frábæra […]

Styrkir til staðbundinna fjölmiðla 2021

Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur úthlutað styrkjum til einkarekinna staðbundinna fjölmiðla utan höfuðborgarsvæðisins. Markmið styrkjanna er að efla starfsemi fjölmiðlanna sem gegna mikilvægu hlutverki við að tryggja aðgengi almennings að upplýsingum um menningar- og samfélagsmál og styðja með þeim hætti við lýðræðisþátttöku og menningarstarf. Þá eru styrkirnir liður í aðgerðum byggðaáætlunar um eflingu fjölmiðlunar í héraði. […]

Mest lesið 2020: Blátindur er sokkinn

Mest lesna frétt ársins er af Blátindi sokknum við bryggju. Báturinn var síðar tekinn á þurrt og stendur nú við Skipalyftuna og bíður örlaga sinna. (meira…)