Dala Rafn rakst á Elliðaey

Óhapp varð í gærkvöldi þegar Dala Rafn VE sigldi utan í Elliðaey við komu til hafnar í Vestmannaeyjum. Málsatvik eru óljós að svo stöddu. Eyþór Harðarson útgerðarstjóri Ísfélagsins gat lítið tjáð sig um málið en staðfesti að óhapp hafi átt sér stað og báturinn hafi komist til hafnar án aðstoðar og verið sé að kanna […]
Rólegt á Makrílveiðum

„Það er ekkert að frétta eins og staðan er núna og búið að vera rólegt“, sagði Eyþór Harðarson útgerðastjóri hjá Ísfélaginu aðspurður um makrílveiðar en skipin Ísfélagsins hafa landað um 2000 tonnum það sem af er vertíð í Vestmannaeyjum. „Heimaey og Sigurður hafa verið að færa sig austar á Öræfagrunn í von um eitthvað þar. […]
Tromp meirihlutinn

Í dag starfar bæjarstjórnarmeirihlutinn í Vestmannaeyjum með það að leiðarljósi að trompa margt af því sem fyrirrennarar komu í framkvæmd eða á áætlun. Þegar ég segi trompa, þá á ég við að drepa niður hugmyndir eða fella – hefur ekkert með forsetann í vestrinu að gera. Þegar maður hellir svona úr skálum sínum þá þarf […]
Heima með Dóra Popp klukkan 21

Í kvöld kl 21 á facebook síðu Eyþórs Harðarsonar, verða tónleikar í beinni í boði algjörlega að kostnaðarlausu… Í samtali við blaðamann sagði Eyþór „þetta er mín leið að gefa fólki tilbaka og þakka fyrir mig“. Eyþór, eða Dóri Popp eins og flestir þekkja hann er ekki að stíga sín fyrstu skref í tónlistinni enn […]