Merki: Eyþór Harðarson

Eyþór Harðarson nýr oddviti Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum

Eyþór Harðarson er nýr oddviti Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum eftir prófkjör flokksins í dag, en Eyþór hlaut 597 atkvæða í 1. sæti eða 67,2% atkvæða....

Eyþór enn með afgerandi forystu

Eyþór Harðarson stendur eftstur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum þegar 595 atkvæði hafa verið talin með 392 atkvæði. Í öðru sæti er Hildur Sólveig...

Eyþór leiðir eftir fyrstu tölur

Eyþór Harðarson leiðir í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum þegar 296 atkvæði hafa verið talin með 194 atkvæði í 1. sætið. Hildur Sólveig Sigurðardóttir er...

Símtölin og facebook

„Sæl og blessuð - var að spá hvort þið vissuð ekki af prófkjörinu hjá Sjálfstæðisflokknum ?“ Nokkurn veginn svona hafa mörg símtöl byrjað hjá mér...

Alvaran – 60mínus og fleira

Ég sækist eftir oddvitasæti Sjálfstæðisflokksins í komandi prófkjöri þann 26.mars í Eyjum, þar sem ég tel að kraftar mínir nýtist til að leiða samstilltan...

Uppvaskið

Þegar ég var 10 ára og öll fjölskyldan við matarborðið, þá var innri spenna í okkur systkinum. Spennan snerist um það hver yrði beðinn...

Eyþór býður sig fram til forystu í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum

Eftir að hafa verið varabæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í minnihluta á núverandi tímabili, þá hef ég kynnst snertiflötunum sem tilheyra starfi í sveitarstjórn.  Veldur hver á...

Nýstofnuðum fyrirtækjum gert auðveldara fyrir 

Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins lögðu fram tillögu á bæjarstjórnarfundi í gær um að nýstofnuðum fyrirtækjum verði gert kleift að sækja endurgreiðslu í sjóð hjá sveitarfélaginu að...

Fjórum villum svarað

Ég hef fengið það hlutverk að sitja bæjarstjórnarfundi þegar forföll verða hjá aðalbæjarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins. Á síðasta fundi bæjarstjórnar fékk ég tækifæri á að segja...

Dala Rafn rakst á Elliðaey

Óhapp varð í gærkvöldi þegar Dala Rafn VE sigldi utan í Elliðaey við komu til hafnar í Vestmannaeyjum. Málsatvik eru óljós að svo stöddu....

Rólegt á Makrílveiðum

„Það er ekkert að frétta eins og staðan er núna og búið að vera rólegt“, sagði Eyþór Harðarson útgerðastjóri hjá Ísfélaginu aðspurður um makrílveiðar...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X