Því hér á ég heima

Kæri kjósandi, nú eru rétt rúmar 2 vikur fram að kjördegi þar sem bæjarbúar standa frammi fyrir því lýðræðislega vali að velja fólk til starfa í sveitarstjórn. Nokkrir hafa spurt mig af hverju maður með nóg að gera sé að standa í þessu brölti, af hverju vill ég upp á dekk? Því er auðsvarað, ég […]

Eyþór Harðarson nýr oddviti Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum

Eyþór Harðarson er nýr oddviti Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum eftir prófkjör flokksins í dag, en Eyþór hlaut 597 atkvæða í 1. sæti eða 67,2% atkvæða. Í öðru sæti er Hildur Sólveig Sigurðardóttir með 475 atkvæði í 1. – 2. sæti eða 53,4% atkvæða. Í þriðja sæti er Gísli Stefánsson með 385 atkvæði í 1. – 3. […]

Eyþór enn með afgerandi forystu

Eyþór Harðarson stendur eftstur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum þegar 595 atkvæði hafa verið talin með 392 atkvæði. Í öðru sæti er Hildur Sólveig Sigurðardóttir með 323 atkvæði. Í þriðja sæti er Gísli Stefánsson með 246 atkvæði. Í fjórða sæti er Margrét Rós Ingólfsdóttir með 304 atkvæði og í fimmta sæti er Rut Haraldsdóttir með […]

Eyþór leiðir eftir fyrstu tölur

Eyþór Harðarson leiðir í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum þegar 296 atkvæði hafa verið talin með 194 atkvæði í 1. sætið. Hildur Sólveig Sigurðardóttir er önnur með 155 atkvæði í 1. – 2. sæti. Þriðji er Gísli Stefánsson með 123 atkvæði í 1. – 3. sæti. Margrét Rós Ingólfsdóttir er fjórða með 151 atkvæði i 1. […]

Símtölin og facebook

„Sæl og blessuð – var að spá hvort þið vissuð ekki af prófkjörinu hjá Sjálfstæðisflokknum ?“ Nokkurn veginn svona hafa mörg símtöl byrjað hjá mér síðustu daga, í þeirri baráttu sem ég henti mér í með því að bjóða mig fram í forystusætið hjá flokknum fyrir næsta kjörtímabil. Til viðbótar við símtölin, þá hef ég […]

Alvaran – 60mínus og fleira

Ég sækist eftir oddvitasæti Sjálfstæðisflokksins í komandi prófkjöri þann 26.mars í Eyjum, þar sem ég tel að kraftar mínir nýtist til að leiða samstilltan hóp fólks til góðra verka fyrir samfélagið. Ég legg áherslu á ábyrgan rekstur sveitarfélagsins þar sem öflug fjármálastjórn og forgangsröðun skapar tækifæri til að veita okkur íbúum betri þjónustu til framtíðar. […]

Uppvaskið

Þegar ég var 10 ára og öll fjölskyldan við matarborðið, þá var innri spenna í okkur systkinum. Spennan snerist um það hver yrði beðinn að vaska upp. Þegar mamma spurði hvort einhver myndi bjóða sig fram í uppvaskið, þá þögnuðu systurnar á núll einni. Ég horfði á þær stara í borðið og þögnin var æpandi, […]

Eyþór býður sig fram til forystu í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum

Eftir að hafa verið varabæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í minnihluta á núverandi tímabili, þá hef ég kynnst snertiflötunum sem tilheyra starfi í sveitarstjórn.  Veldur hver á heldur segir máltækið – margt hefur verið vel gert á tímabilinu sem er á enda, en margt hefði ég viljað sjá fara á annan veg. Til þess að hafa áhrif og […]

Nýstofnuðum fyrirtækjum gert auðveldara fyrir 

Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins lögðu fram tillögu á bæjarstjórnarfundi í gær um að nýstofnuðum fyrirtækjum verði gert kleift að sækja endurgreiðslu í sjóð hjá sveitarfélaginu að hámarki 200.000 kr. vegna opinberra gjalda sem þau greiða til sveitarfélags (á borð við fasteignagjöld, leyfis- og lóðagjöld) og falla til á fyrsta starfsári félagsins. Ekki er um að ræða endurgreiðslu […]

Fjórum villum svarað

Ég hef fengið það hlutverk að sitja bæjarstjórnarfundi þegar forföll verða hjá aðalbæjarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins. Á síðasta fundi bæjarstjórnar fékk ég tækifæri á að segja mína skoðun á hvernig meirihluti E og H listans hafa unnið að málefnum Hraunbúða undanfarið ár. Ég er ekki sammála þeirra vegferð í að setja reksturinn frá okkur með þeirri óvissu […]