Merki: Færeyjar

Skemmtilegt samspil eyjasveita

Það var glatt á hjalla í bæjarleikhúsinu í Kviku í gærkvöldi. Þá fóru fram glæsilegir tónleikar þar sem fram komu Skólalúðrasveit Vestmannaeyja eldri deild,...

Fiskveiðisamningur við Færeyjar undirritaður

Rammasamningur um fiskveiðar milli Íslands og Færeyja var undirritaður í utanríkisráðuneytinu á föstudag. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra og Jenis av Rana, utanríkis- og...

Viðræður við Færeyinga um samnýtingu Herjólfs III

Vegagerðin og Strandferðaskip í Færeyjum hafa átt í viðræðum um hvort mögulegt sé að samnýta Herjólf III með einhverjum hætti. Grunnforsenda samninga er að...

Sendiherra Kanada og ræðismaður Færeyja í heimsókn í Eyjum

Anne-Tamara Lorre, sendiherra Kanada á Íslandi og Petur Petersen, ræðismaður Færeyja á Íslandi, áttu í dag fund með Írisi Róbertsdóttur, bæjarstjóra og Angantý Einarssyni,...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X