Fasteignagjöld fyrir árið 2024

Álagningarseðlar vegna fasteignagjalda fyrir árið 2024 hafa verið birtir rafrænt á island.is Álagningarseðlar verða sendir með bréfpósti til allra þeirra sem náð hafa 70 ára aldri. Álagningarprósenta fasteignaskatts á íbúðarhúsnæði lækkar á milli ára úr 0,268% í 0,250% (A flokkur), hlutfallið helst óbreytt á opinberar stofnanir (B flokkur), þ.e. 1,32% og hlutfallið lækkar úr 1,40% […]
Álagningarprósenta fasteignaskatts á íbúðarhúsnæði lækkar

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2024 var til umræðu á fundi bæjarráðs í gær. Í fundargerð um málið segir eftirfarandi. “Undanfarnar vikur hefur vinna staðið yfir á bæjarskrifstofum Vestmannaeyja við að skoða áhrif breytingar á álagningarprósentu fasteignaskatts á tekjur bæjarsjóðs. Bæjarráð mun taka afstöðu til álagningarprósentu fasteignaskatts fyrir árið 2024 á þessum fundi. Einnig liggur fyrir bæjarráði […]
Fasteignagjöld fyrir árið 2022

Álagningarseðlar vegna fasteignagjalda fyrir árið 2022 hafa verið birtir rafrænt á island.is. Álagning fasteignagjalda er skv. eftirfarandi gjaldskrá Vestmannaeyjabæjar: Gjaldskrá fasteignagjalda Veittur er 5% staðgreiðsluafsláttur af álögðum fasteignagjöldum ef þau eru að fullu greidd eigi síðar en 7. febrúar nk. (meira…)
Hlutfall fasteignaskatts lækkar

Forsendur fjárhagsáætlunar fyrir árið 2022 voru til umræðu á fundi bæjarráðs í gær. Í forsendum fjárhagsáætlunar er lagt upp með að útsvarsprósenta verði óbreytt á milli ára eða 14,46% og að framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga verði í samræmi við áætlun sjóðsins, sem ætti að liggja fyrir áður en áætlunargerðinni lýkur. Í forsendum er hlutfall af […]
Fasteignagjöld fyrir árið 2021

Álagningarseðlar vegna fasteignagjalda fyrir árið 2021 hafa verið birtir rafrænt á island.is. Álagning fasteignagjalda er skv. eftirfarandi gjaldskrá Vestmannaeyjabæjar: https://www.vestmannaeyjar.is/media/gjaldskrar-baejarins/Gjaldsskra-fyrir-arid-2021-og-reglur-um-afslatt-af-fasteignagjoldum-lagt-fyrir-baejarrad.pdf Veittur er 5% staðgreiðsluafsláttur af álögðum fasteignagjöldum ef þau eru að fullu greidd eigi síðar en 7. febrúar nk. (meira…)
Óeining um álagningu fasteignaskatts

Lögð var fyrir á fundi bæjarráðs á miðvikudag gjaldskrá vegna álagningar fasteignaskatts, holræsagjalds, sorpeyðingar- og sorphreinsunargjöld fyrir árið 2021. Sömuleiðis voru lagðar fram reglur um afslátt af fasteignagjöldum hjá tekjulágum elli- og örorkulífeyrisþegum með lögheimili í Vestmannaeyjum. Gert er ráð fyrir óbreyttu fyrirkomulagi milli ára. Bæjarráð samþykkir óbreytt fyrirkomulag afsláttarkjara til handa elli- og örorkulífeyrisþegum […]
Fasteignaskattur og útsvar óbreytt milli ára

Í forsendum fjárhagsáætlunar 2021 sem til umræðu voru á fundi bæjarráðs í vikunni er gerð tillaga um útsvarsprósentan verði óbreytt á milli ára, eða 14,46%. Framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga verði í samræmi við áætlun sjóðsins, sem ætti að liggja fyrir áður en áætlunargerðinni lýkur. Hlutfall af álagningu fasteignaskatta verði óbreytt milli ára, þannig að hlutfall […]
Fasteignagjöld lækka

Fundur fór fram í bæjarráði í hádeginu í dag þar sem meðal annar voru til umræðu fasteignagjöld fyrir árið 2020. Í fundargerð segir: „Á fundi sínum þann 18. júní sl., fól bæjarráð fjármálastjóra sveitarfélagsins að reikna út mismunandi sviðsmyndir til lækkunar á fasteignaskatti fyrir árið 2020. Ákvörðun bæjarráðs er tilkomin af mikilli hækkun fasteignamats í […]
Lögbrot í stað lögbrots?

Á meðal mála sem rædd voru á 3091. bæjarráðsfundi Vestmannaeyjabæjar, sem haldinn var í gær, var niðurfelling fasteignaskatts. En sú breyting hefur verið gerð í stað þessa að fella niður fasteignagjöld hjá öllum 70 ára og eldri nær afslátturinn aðeins til tekjulágra elli- og örorkulífeyrisþega. Miðast tekjur þá við 5,5 m.kr. fyrir fullan afslátt og afsláttur […]
Nokkur orð um fasteignaskatt

Síðan á síðasta fundi bæjarráðs Vestmannaeyja hefur nokkur umræða skapast í bænum um fasteignaskatt eldri borgara. Bærinn hefur, allt frá árinu 2012, fellt skattinn niður fyrir íbúa 70 ára og eldri. Rökin fyrir þessu eru þau að eldri borgurum sé þannig skapaður hvati til að dvelja lengur í eigin húsnæði. Ekkert er nema gott um […]