Álagningarseðlar vegna fasteignagjalda fyrir árið 2021 hafa verið birtir rafrænt á island.is. Álagning fasteignagjalda er skv. eftirfarandi gjaldskrá Vestmannaeyjabæjar:
Veittur er 5% staðgreiðsluafsláttur af álögðum fasteignagjöldum ef þau eru að fullu greidd eigi síðar en 7. febrúar nk.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst