Merki: Fiskeldi

Ný skýrsla um landeldi

Á heimsvísu hefur eldi á laxi aukist mikið á undanförnum áratugum. Laxeldi er nær eingöngu stundað í sjókvíum og er það víða umdeilt vegna...

200 ný störf í Eyjum

Fiskeldi í Viðlagafjöru kom fyrst inn á borð bæjaryfirvalda sumarið 2019, en skrifað var undir samstarf um nýtingu lóðar í Viðlagafjöru sumarið 2021. Fulltrúar...

Fiskeldi í Viðlagafjöru

Nú í kvöld var haldinn kynningarfundur á fyrirhugaðri starfsemi Icelandic Land Farmed Salmon (ILFS) í Viðlagafjöru auk þess sem Vestmannaeyjabær kynnti tillögur á breytingu...

Vestmannaeyjar henta vel til fiskeldis

Áform um landeldi í Vestmannaeyjum eru langt á veg komin og stefnt að því að fyrstu seiðin fari út vorið 2023 og slátrun getið...

Mat á umhverfisáhrifum fyrir landeldi í Vestmannaeyjum

Sjálfbært fiskeldi í Eyjum ehf. hefur lagt fram tillögu að matsáætlun vegna mats á umhverfisáhrifum eldisstöðvar laxfiska á landi í Vestmannaeyjum. Tillagan er aðgengileg hér og hjá Skipulagsstofnun....

Uppbygging fiskeldis á landi í Viðlagafjöru á Heimaey

Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri Vestmannaeyja og Hallgrímur Steinsson, framkvæmdastjóri, f.h. Sjálfbærs fiskeldis í Eyjum ehf., undirrituðu í dag samkomulag vegna fiskeldis í Viðlagafjöru á Heimaey....

Fiskeldi í Viðlagafjöru – kynningarmyndband

Félagið Sjálfbært fiskeldi í Eyjum, sem undirbýr nú byggingu fiskeldis á landi í Viðlagafjöru á Heimaey, hefur látið útbúa kynningarmyndband um eldið og framkvæmdina....

Fiskeldi í Viðlagafjöru

Lögð voru fram til upplýsinga á fundi bæjarráðs í síðustu viku drög að breytingu á þegar samþykktri viljayfirlýsingu um samvinnu, samskipti og nauðsynlega samningagerð...

Nýjasta blaðið

21.09.2022

17. tbl. | 49. árg
Eldri blöð

Framundan

X