Hafa áhyggjur af þjónustu Vinnumálastofnunar til flóttafólks í Vestmannaeyjum

Móttaka flóttafólks var til umræðu á fundi fjölskyldu- og tómstundaráðs í gær. Fram koma að viðræður ganga yfir milli ríkisins og þeirra sveitarfélaga sem hafa verið með samning sem tekur til þjónustu vegna samræmdrar móttöku flóttafólks þmt Vestmannaeyjabæ. Óánægja hefur verið með núverandi samning og er verið að leita lausna til að framlengja hann. Helst […]

Staða á móttöku flóttafólks í Vestmannaeyjum

Á fundi fjölskyldu- og tómstundaráðs í síðustu viku var farið stöðu flóttamanna í Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjabær hefur tekið á móti 29 flóttamönnum það sem af er árinu. Af þeim búa 19 áfram í Eyjum en aðrir hafa flutt í burtu, flestir aftur heim eða sameinast fjölskyldum sínum annars staðar. Þeir sem enn eru í Eyjum eru […]

30 flóttamenn á leið til Eyja

Bær Eldfell

Móttaka flóttafólks var til umræðu á fundi Fjölskyldu- og tómstundaráðs í vikunni sem leið. Fyrir liggja drög að samningi frá Vinnumálastofnun um þjónustu við umsækjendur um alþjóðlega vernd. Um er að ræða allt að 30 umsækjendur sem eru væntanlegir til Vestmannaeyja á næstu vikum og mánuðum. Í samningum er mælt fyrir um lágmarksþjónustu sem á […]

Búið að virkja starfshóp um móttöku flóttafólks

Folk Margmenni2

Móttaka flóttafólks var til umræðu á fundi fjölskyldu- og tómstundaráðs í gær. Framkvæmdastjóri sviðs upplýsir um stöðu verkefnisins. Búið er að virkja starfshóp á vegum Vestmannaeyjabæjar sem hefur það hlutverk að aðstoða flóttafólk við að komast inn í samfélagið í Vestmannaeyjum. Í umræddum starfshópi eru Anna Rós Hallgrímsdóttir, Drífa Gunnarsdóttir, Klaudia Beata Wanecka og Lára […]