Merki: flug

Nýting flugsæta um 70%

Umræða um samgöngumál fór fram á fundi bæjarstjórnar í vikunni en Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri, gerði grein fyrir flugsamgöngum til og frá Eyjum. Flugið hefur...

Leiðir til hraða orkuskiptum í flugi til skoðunar

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað starfshóp sem er falið að skoða og leggja fram tillögur að því hvaða leiðir séu...

Nýting flugsæta um 60%

Umræða um samgöngumál fór fram á fundi bæjarráðs í vikunni. Bæjarstjóri upplýsti bæjarráð um gang flugsamgangna til Vestmannaeyja eftir að Flugfélagið Ernir hóf reglulegar...

Mý­flug kaupir meirihluta í flug­fé­laginu Erni

lugfélagið Mý­flug hefur á­samt öðrum fjár­festi keypt 77,1 prósent hlut í flug­fé­laginu Erni. Þetta stað­festa þeir Hörður Guð­munds­son, eig­andi Ernis og Leifur Hall­gríms­son, eig­andi...

Flug hefst að nýju til Vestmannaeyja

Flugfélagið Ernir hefur gert samkomulag við Samgöngu- og Sveitarstjórnarráðuneytið um flug til Eyja þrisvar sinnum í viku, tvö flug á þriðjudögum og eitt á...

Leita eftir verðtilboðum í flug þrjár ferðir í viku.

Umræða um samgöngumál fór fram á fundi bæjarráðs í vikunni. Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri, greindi frá áherslu innviðaráðherra, um að tryggja tímabundið lágmarksþjónustu, skv. skilgreiningu...

Óforsvaranlegt að 4500 íbúa samfélag búi við skertar samgöngur

Bæjarstjórn ræddi stöðuna í samgöngumálum milli lands og Eyja. Lögð var fram sameiginleg bókun bæjarstjórnar: "Bæjarstjórn Vestmannaeyja lýsir miklum vonbrigðum með núverandi stöðu samgangna við...

Samgöngur við Vestmannaeyjar til umræðu á þingi

Guðrún Hafsteinsdóttir fyrsti þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi gerði samgöngur við Vestmannaeyjar að umræðuefni í ræðustól Alþingis í gær. Þar kemur hún inná þá stöðu...

Hvar er flugið?

Eftir að Flugfélagið Ernir sem þjónaði flugleiðinni til Eyja svo vel árin 2010 til 2020 hefur verið annsi stopult flug. Ernir hættu að fljúga...

Hefur þú notað Loftbrú?

Austurbrú óskar eftir svörum við könnun um Loftbrú. Markmið með þessari könnun er að meta notagildi og hlutverk Loftbrúar, fyrir árið 2021, út frá...

Flugsamgöngur hafa legið niðri samtals í tæpa 8 mánuði frá því...

Það verður að teljast mikil afturför í samgöngum ef við skoðum síðustu tvö ár. Áætlunarflug hefur legið niðri meira eða minna síðan í september 2020...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X