Merki: flug

Samningaviðræður á lokametrunum

Á fundi bæjarstjórnar í síðustu viku var gerð grein fyrir fundi sem bæjarráð átti ásamt bæjarfulltrúum með samninganefnd Vestmannaeyjabæjar um rekstur Herjólfs. Fulltrúar nefndarinnar...

Flug á rúmar 6000 krónur

Air Iceland Connect mun hefja áætlunarflug til Vestmannaeyja 28. apríl 2021. Frá Reykjavík er flugtíminn aðeins 20 mínútur. Flogið verður tvisvar á dag, fjórum...

Mikilvægt að niðurstaða verði ljós á næstu dögum

Samningaviðræður milli Vestmannaeyjabæjar og Vegagerðarinnar um rekstur Herjólfs standa enn yfir en málið var til umræðu á fundi Bæjarráðs í gær. Mikilvægt er að...

Leitað leiða til að koma af stað áætlunarflugi

Formaður bæjarráðs gerði á fundi bæjarstjórnar í vikunni grein fyrir viðræðum við aðila um flugsamgöngur og samgöngur á sjó. Í sameiginleg bókun bæjarstjórnar segir,...

Isavia frestar ákvörðun um breytt starfsmannahald

Isavia ákveðið að draga boðaðar uppsagnir starfsmanna sinna til baka og fresta ákvörðun um breytt starfsmannahald á vellinum til næsta vors. En öllum starfsmönnum...

Air Iceland Connect hefur áætlunarflug til Vestmannaeyja

Fram kom á fundi bæjarráðs í dag að bæjarstjóri hefur átt í samskiptum við fulltrúa flugfélaganna undanfarinn mánuð. Meðal annars Air Iceland Connect um...

Öllum starfsmönnum Isavia í Eyjum sagt upp

Öllum starfsmönnum Isavia við flugvöllin í Vestmannaeyjum hefur verið sagt upp störfum. Þetta staðfesti Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavía, í samtali við mbl.is. Flug­völl­ur­inn þjón­ar þó...

Nýjasta blaðið

18.09.2020

22. tbl. | 47. árg.
Eldri blöð

Framundan

X