Merki: flug

Íbúar á landsbyggðinni fá lægri flugfargjöld með Loftbrú

Í dag kynnti Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra útspil sitt í flugsamgöngum til landsbyggðarinnar, Loftbrú. Loftbrúin byggir á hinni svokölluðu og margumræddu skosku...

Flugfélagið Ernir hættir flugi til Vestmannaeyja

Flugfélagið Ernir hefur ákveðið að hætta flugi til Vestmannaeyja sökum lítillar eftirspurnar og ótryggra aðstæðna í þjóðfélaginu. Þetta kemur fram í tilkynningu sem félagið...

Staðfestir nauðsyn þess að innanlandsflugvöllur verði áfram í Vatnsmýrinni

Samgöngumál voru til umræðu á bæjarstjórnarfundi í síðustu viku þar var sett fram eftirfarandi áskorun. "Bæjarstjórn Vestmannaeyja skorar á Reykjavíkurborg að láta af sífelldri...

Er Reykjavík höfuðborg allra landsmanna?

Flugvöllurinn í Vatnsmýri þjónar mikilvægu hlutverki sem miðstöð innanlandsflugs og sem slík skiptir staðsetning og umgjörð flugvallarins miklu máli. Enn mikilvægara er þó hlutverk...

Aðflug til Eyja

TF-SIF, eftirlitsflugvél Landhelgisgæslunnar, var á flugi um helgina. Áhöfn hennar æfir reglulega ásamt því að sinna eftirlitsstörfum. Þetta kemur fram á facebook Landhelgisgæslunnar.  Vélin...

Mikilvægt að landsmenn allir komi að framtíðarstaðsetningu Reykjavíkurflugvallar

Bæjarráð Vestmannaeyja fundaði í gær en til umræðu var meðal annars beiðni Alþingis um umsagnir um tillögu til þingsályktunar um þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Reykjavíkurflugvallar....

Flugvél snjóaði inni í Eyjum

Sá sjaldgæfi atburður átti sér stað í gær að flugvél flugfélagsins Ernis snjóaði inni á Vestmannaeyjaflugvelli. "Vélin lenti hérna í gær og þá var...

Nýjasta blaðið

09.09.2020

17. tbl. | 47. árg.
Eldri blöð

Framundan

X