Merki: flug

Gera verðkönnun á lágmarksflugsamgöngum til Vestmannaeyja

Eins og vitað er hafa flugsamgöngur til og frá Vestmannaeyjum legið niðri síðan Icelandair hætti áætlunarflugi í sumar. Síðan þá hefur Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri,...

Á­ætlunar­flug nauð­syn­legt Vest­manna­eyjum

Vestmannaeyjar er eina sveitarfélagið á Íslandi sem alfarið er staðsett á eyju og hefur þ.a.l. enga vegtengingu við meginlandið. Góðar samgöngur eru undirstaða búsetugæða...

Flugið er og verður afar mikilvægt íbúum og atvinnulífinu

Bæjarstjórn ræddi stöðu flugsamgangna milli Vestmannaeyja og meginlandsins og sendi frá sér sameiginlega bókun bæjarstjórnar um málið. "Flugsamgöngur við Vestmannaeyjar hafa legið niðri í...

Ráðherrar og þingmenn þurfa að beita sér

Ákvörðun Icelandair að hætta öllu áætlunarflugi til Vestmannaeyja frá og með 31. ágúst sl var til umræðu á fundi bæjarstjórnar í liðinni viku. Sú...

Ef fullreynt er að fljúga á markaðslegum forsendum þarf að bregðast...

Bæjarráð ræddi á fundi sínum á miðvikudag ákvörðun Icelandair um að hætta öllu áætlunarflugi til og frá Vestmannaeyjum, 31. ágúst. Ákvörðunin er vissulega mikil...

Icelandair hættir flugi til Vestmannaeyja

Icelandair hættir flugi til Vestmannaeyja nú í lok ágústmánaðar og lýkur sumaráætlun mánuði fyrr en ráðgert var. Þetta er vegna dræmrar eftirspurnar og er...

Stóraukin flugtíðni

Bæjarstjóri fór yfir stöðu flugsamgangna til og frá Vestmannaeyjum á fundi bæjarráðs í gær. Flugsamgöngur eru mikilvægar fyrir Vestmannaeyjar. Nú hefur um nokkurt skeið...

Fundað um innanlandsflug í Vestmannaeyjum

Aðalfundur Isavia Innanlandsflugvalla var haldinn í Vestmannaeyjum föstudaginn 12. mars. Þann sama dag funduðu Sigrún Björk Jakobsdóttir framkvæmdastjóri Isavia Innanlandsflugvalla og stjórn félagsins, þau...

Tekist á um aðstoð Vestmannaeyjabæjar við Air Iceland Connect

Bæjarráð samþykkti þann 18. febrúar aðkomu Vestmannaeyjabæjar að áætlunarflugi Air Iceland Connect sem hefst í apríl á þessu ári. Óskað var eftir samstarfi við...

Vestmannaeyjabær skaffar Air Iceland Connect starfsfólk

Bæjarstjóri fór á fundi bæjarráðs í gær yfir beiðni Air Iceland Connect um aðkomu Vestmannaeyjabæjar að áætlunarflugi félagsins sem hefst í apríl á þessu...

Stefnt að því að hefja flug í næstu viku

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið mun semja við Icelandair um lágmarksflug milli Reykjavíkur og Vestmannaeyja til 1. maí á næsta ári. Farnar verða að tvær ferðir...

Nýjasta blaðið

18.11.2021

21. tbl. | 49. árg.
Eldri blöð

Framundan

X