Merki: Fræðslumál

Rekstrarkostnaður leikskólaplássa aukist verulega milli ára

Á fundi Fræðsluráðs Vestmannaeyja var farið yfir umsóknir í leikskóla og stöðu inntökumála. Framkæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusvið fór yfir vinnuskjal með upplýsingum um rekstararkostnað...

Ánægja með fræðsluerindi um kvíða barna og unglinga

Starfsfólk grunnskóla, leikskóla og frístundavers sat fróðlegt erindi um kvíða barna og unglinga Þann 26. apríl sl. var sameiginleg fræðsla fyrir starfsfólk leikskóla, grunnskóla og...

Tilnefningar til Hvatningarverðlauna fræðsluráðs óskast

Veistu af áhugaverðum þróunar- og nýbreytniverkefnum í GRV, leikskólum, Tónlistarskóla eða Frístundaveri sem þú vilt vekja athugli á? Hægt er að tilnefna kennara, kennarahópa, leiðbeinendur...

Framtíðarsýn og áherslur í menntamálum

Fræðsluráð fundaði á miðvikudag þar fóru fram umræður um skipun faghóps sem mun stýra vinnu við gerð nýrrar framtíðarsýnar í menntamálum. Í niðurstaða ráðsins kemur...

Lögðu fram tillögu um framtíðarsýn í húsnæðismálum GRV

Á fundi fræðsluráðs í gæt óskuðu fulltrúar D-listans eftir umræðu um framtíðarsýn í húsnæðismálum GRV. Rætt var hugmynd um stækkun húsnæðis Hamarsskóla með það...

Enn tefjast framkvæmdir á húsnæði Kirkjugerðis

Á fundi fræðsluráðs í gær var farið yfirstöðuna á framkvæmdum við Kirkjugerði. Verkið sem átti að taka 1-2 mánuð og unnið að mestu í...

Framkvæmdum ekki lokið nú þegar skólarnir eru að byrja

Vestmannaeyjabær fór í margar endurbætur á skólabyggingum sínum í sumar. Á Kirkjugerði eru miklar framkvæmdir sem og í Barnaskólanum, en einnig er verið að...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X