Notendum frístundastyrks fjölgar milli ára

Farið var yfir nýtingu frístundastyrkjarins fyrir árið 2023 á fundi Fjölskyldu- og tómstundaráðs í vikunni. Um 856 börn á aldrinum 2 – 18 ára eiga rétt á frístundastyrk. Árið 2023 voru alls 672 börn sem nýttu sér styrkinn eða 78,6%. Árið 2022 voru alls 617 börn sem nýttu sér styrkinn þannig að um fjölgun er […]

Eitt lítið loforð

„Við ætlum að tvöfalda frístundastyrkinn, lækka aldurstakmörk og gera umsóknarferlið einfaldara og notendavænna“. Þetta litla loforð gaf Eyjalistinn út í stefnuskrá sinni í aðdraganda síðustu bæjarstjórnarkosninga. Frístundastyrkurinn hefur alltaf verið fólkinu á bak við Eyjalistann hjartans mál enda var málið upphaflega lagt fram af þáverandi bæjarfulltrúum listans, þeim Jórunni Einarsdóttur og Stefáni Jónassyni. Með frístundastyrknum […]

Vilja hækka frístundastyrk í 50.000 kr.

Frístundastyrkur var til umræðu á fundi fræðsluráðs sem fram fór í gær. Vestmannaeyjabær styrkir tómstundaiðkun allra barna á aldrinum 2 – 18 ára. Markmið og tilgangur frístundastyrksins er; a) styrkja börn á umræddum aldri til þátttöku í uppbyggilegu frístundastarfi og auka möguleika til þáttttöku óháð efnahag, b) ýta undir aukna hreyfingu og félagsþátttöku barna, c) […]

Mikil aukning í nýtingu frístundastyrkjar

Upplýsingar um nýtingu frístundastyrkjar ársins 2020 voru lagðar fyrir fund Fjölskyldu- og tómstundaráðs í gær. Árið 2020 voru alls 600 börn og ungmenni í aldurshópnum 2 – 18 ára sem nýttu sér frístundastyrk Vestmannaeyjabæjar að hluta eða öllu leyti. Þetta er samtals 69% af börnum á þessum aldri og mikil hækkun frá árinu áður, 2019 […]

Frístundastyrkur Vestmannaeyjabæjar

Niðurgreiðsla þátttökugjalda barna 2 – 18 ára í íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarfi í Vestmannaeyjum / Frístundastyrkur Styrkurinn er að upphæð kr. 35.000 og gildir frá 1. janúar 2020 – 31.desember 2020.   Úthlutunarreglur Frístundastyrks Vestmannaeyjabæjar. Eftirfarandi aðilar eru skráðir samstarfsaðilar við Vestmannaeyjabæ vegna frístundastyrks: ÍBV – Íþróttafélag Golfklúbbur Vestmannaeyja Fimleikafélagið Rán Tónlistarskóli Vestmannaeyja Skátafélagið Faxi […]

Frístundastyrkur í boði frá tveggja ára aldri

Bæjarstjórn samþykkti samhljóða á fundi sínum á fimmtudaginn að lækka aldursviðmið vegna frístundastyrks niður í tveggja ára aldur í stað sex. „Markmiðið með þessari breytingu er að styrkja fleiri aldurshópa til þátttöku í uppbyggilegu frístundastarfi og auka möguleika til þátttöku óháð efnahag. Því fyrr sem börn byrja að kynnast skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi þeim mun […]

Ánægjulegt skref fyrir fjölskyldufólk

Það var ánægjulegt skref fyrir fjölskyldufólk þann 1. janúar 2017 þegar frístundastyrkur varð í boði fyrir íbúa í Vestmannaeyjum. Þá voru reglur um aldursviðmið 6 – 16 ára. Nú hefur verið samþykkt tillaga að breytingum hjá fjölskyldu- og tómstundaráði að færa aldursviðmiðið úr 6 ára niður í 2 ára. Þetta gerir foreldrum yngri barna kleift […]

Frístundastyrkur í boði frá 2ja ára aldri

Lagt var til á fundi fjölskyldu- og tómstundaráðs í gær, þriðjudaginn 28. ágúst, að gerðar verði breytingar á aldursviðmiðum reglna um frístundastyrk þannig að styrkurinn gildi frá 2ja ára aldri í stað 6 ára. Lagt er til að breytingin taki gildi frá og með 1. október nk. „Það er stefna meirihlutans að betrumbæta og gera styrkinn […]